Síða 1 af 1
Vírus vörn
Sent: Sun 12. Jún 2011 20:12
af Squinchy
Er að leita af vírusvörn til að kaupa af netinu, helst með paypal, endilega benda mér í rétta átt að bestu vírus vörninni
Re: Vírus vörn
Sent: Sun 12. Jún 2011 20:20
af Klaufi
Avast.. Fría útgáfan er frábær, hef aldrei séð tilganginn í að uppfæra og hef notað hana í einhver 5-6 ár núna ..
Re: Vírus vörn
Sent: Sun 12. Jún 2011 20:22
af Tiger
Afhvejru ekki bara Microsoft Security Essentials?...............Frí og frábær.
Re: Vírus vörn
Sent: Sun 12. Jún 2011 20:24
af Klaufi
Snuddi skrifaði:Afhvejru ekki bara Microsoft Security Essentials?...............Frí og frábær.
Svarið er feitletrað..
Disregard, hef ekki prufað það..
Re: Vírus vörn
Sent: Sun 12. Jún 2011 20:25
af bulldog
Re: Vírus vörn
Sent: Sun 12. Jún 2011 20:30
af mundivalur
Snuddi skrifaði:Afhvejru ekki bara Microsoft Security Essentials?...............Frí og frábær.
Mér finnst hún vera virka betur en AVG og Avast ekkert endilega í sambandi við vírusa,fæ lítið af þeim
.
Hinar voru bara frekar á örgjörvan ,á eldri tölvum....
Re: Vírus vörn
Sent: Sun 12. Jún 2011 20:31
af capteinninn
Mér skilst að Microsoft Security Essentials sé alveg fínt.
Ég er hinsvegar að nota Avast. Fíla það vel
Re: Vírus vörn
Sent: Sun 12. Jún 2011 20:31
af Eiiki
Snuddi skrifaði:Afhvejru ekki bara Microsoft Security Essentials?...............Frí og frábær.
Ég mæli með MSE. Avast er líka mjög fín, báðar þessar ættu að vera mjög góðar
Re: Vírus vörn
Sent: Sun 12. Jún 2011 20:38
af Frost
MSE fær atkvæði frá mér. Enginn tilgangur í að eyða pening í vírusvörn þegar þú getur fengið fría vírusvörn sem virkar frábærlega.
Re: Vírus vörn
Sent: Sun 12. Jún 2011 20:49
af SolidFeather
Squinchy skrifaði:Er að leita af vírusvörn til að kaupa af netinu, helst með paypal, endilega benda mér í rétta átt að bestu vírus vörninni
http://www.youtube.com/watch?v=s2THs3oNooM
Re: Vírus vörn
Sent: Sun 12. Jún 2011 21:01
af tölvukallin
avira er frábær avira free
Re: Vírus vörn
Sent: Sun 12. Jún 2011 21:23
af Tiger
klaufi skrifaði:Snuddi skrifaði:Afhvejru ekki bara Microsoft Security Essentials?...............Frí og frábær.
Svarið er feitletrað..
Disregard, hef ekki prufað það..
Það er nátturulega bara þröngsýni og barnaskapur að henda svona fram. Þessi vírusvörn er bara að fá mjög góða dóma og er þræl öflug.
Re: Vírus vörn
Sent: Sun 12. Jún 2011 21:34
af Klaufi
Snuddi skrifaði:klaufi skrifaði:Snuddi skrifaði:Afhvejru ekki bara Microsoft Security Essentials?...............Frí og frábær.
Svarið er feitletrað..
Disregard, hef ekki prufað það..
Það er nátturulega bara þröngsýni og barnaskapur að henda svona fram. Þessi vírusvörn er bara að fá mjög góða dóma og er þræl öflug.
Hence smáa letrið, ég vill meina að Ms hafi bætt sig alveg hrikalega síðustu ár og m.e.a.s. hef trú á MSE..
/Offtopic..
Re: Vírus vörn
Sent: Sun 12. Jún 2011 23:07
af Halldór
Ég er nýbúinn að vera að lesa einmitt um þetta í linux format tímaritinu þar sem þeir voru að skoða og prófa vírusvarnar forrit og þar sögðu þeir að samkvæmt niðurstöðunum sem þeir fengu að AVG sé besta fría vírusvörnin
. Persónulega er ég búinn að vera að nota hana soldið og hún hefur reynst mér mjög vel og ég mæli með AVG
Re: Vírus vörn
Sent: Sun 12. Jún 2011 23:50
af Squinchy
Re: Vírus vörn
Sent: Mán 13. Jún 2011 09:32
af astro
ESET NOD32
Re: Vírus vörn
Sent: Mán 13. Jún 2011 10:45
af AntiTrust
MSE hefur fengið frábæra dóma, og er á mörgum sviðum jafngóð og/eða betri en helstu samkeppnisaðilar.
Re: Vírus vörn
Sent: Mán 13. Jún 2011 11:13
af gardar
clamwin, open source og awesome