Tvix og Ubuntu working together
Sent: Fim 09. Jún 2011 18:46
Já ég veit ég verð líklega krossfestur hérna fyrir að biðja um hjálp eftir fyrri comment mín um þetta stýrikerfi. En þar sem ég er að folda bigtime á þessu þá þarf ég samt smá hjálp.
Er með Tvix media player frami sem er tengdur í ethernet, og í windows er þetta pís of keik og ég set bara upp netshare forritið frá Tvix og vel hvaða möppu ég vill deila með Tvix-inum og get spilað allt þar í gegn.
Ennnn þetta er ekki svo auðvelt í Ubuntu (suprised ). Er einhver snillingur hérna sem gæti leiðbeint mér í gegnum þetta. Ég vill semsagt deila hörðum disk í tölvunni með Tvix-inum. Er búinn að googla og prufa ýmislegt en ekkert gengur.
Pretty please
Er með Tvix media player frami sem er tengdur í ethernet, og í windows er þetta pís of keik og ég set bara upp netshare forritið frá Tvix og vel hvaða möppu ég vill deila með Tvix-inum og get spilað allt þar í gegn.
Ennnn þetta er ekki svo auðvelt í Ubuntu (suprised ). Er einhver snillingur hérna sem gæti leiðbeint mér í gegnum þetta. Ég vill semsagt deila hörðum disk í tölvunni með Tvix-inum. Er búinn að googla og prufa ýmislegt en ekkert gengur.
Pretty please