Síða 1 af 2

Windows 8, WTF

Sent: Fim 02. Jún 2011 14:10
af Nariur
http://www.youtube.com/watch?v=p92QfWOw88I

Ég hugsaði "þetta hlýtur að vera troll" á meðan ég horfrði á videoið, en þetta virðist vera legit... :wtf
http://www.microsoft.com/presspass/feat ... enews.aspx

Re: Windows 8, WTF

Sent: Fim 02. Jún 2011 14:14
af worghal
hélt að þetta væri almenn vitneskja :happy

Re: Windows 8, WTF

Sent: Fim 02. Jún 2011 14:19
af AntiTrust
Það er nú talsvert síðan það fóru að leka screenshot af GUI-inu og setup interface, líklega ekki langt í að fyrstu Beta útgáfur fari að detta út, miðað við roadmapið hjá þeim kemur W8 á næsta ári.

Gaman að sjá að Tiles séu ekki bara í W7 símum, skemmtilegt umhverfi, er að keyra W7P tiles þema með rainmeter, virkilega stílhreint og praktískt.

Re: Windows 8, WTF

Sent: Fim 02. Jún 2011 14:26
af Orri
Kannski er ég einn um þetta, en djöfull lýtur þetta vel út !

Þetta verður geðveikt á fartölvunni minni sem er með snertiskjá :D (Fujitsu LifeBook TH700)
Langar helst bara í þetta núna :)

Re: Windows 8, WTF

Sent: Fim 02. Jún 2011 14:29
af AntiTrust
Orri skrifaði:Kannski er ég einn um þetta, en djöfull lýtur þetta vel út !

Þetta verður geðveikt á fartölvunni minni sem er með snertiskjá :D (Fujitsu LifeBook TH700)
Langar helst bara í þetta núna :)


Þeir eru basicly bara að taka W7 Phone stýrkerfið henda því ofan á fyrirliggjandi W7 explorer umhverfið. Ég er með W7 síma og finnst UI-ið æðislegt, get ekki beðið eftir að fá að smakka betuna af þessu.

Re: Windows 8, WTF

Sent: Fim 02. Jún 2011 14:34
af bAZik
Ég elska Metro UI, hlakka rugl mikil til að prófa betuna.

Re: Windows 8, WTF

Sent: Fim 02. Jún 2011 14:39
af Haxdal
hvað er svona mikið WTF?..

Windows 8 á eftir að vera awesome ef þeir ná þessu jafn smooth og í kynningunni. Var fyrst svoldið smeikur að þeir væru að dumpa "traditional" lookinu (sem væri hræðilegt miðað við hvað ég er mikill multitaskari) en þær áhyggjur hurfu undir lokin svo Metro UIið á eftir að verða icing on the cake :D

Re: Windows 8, WTF

Sent: Fim 02. Jún 2011 14:39
af capteinninn
Er nokkuð til tablets með W7 tile-unum?

Finnst þetta nokkuð flott og væri alveg til í tablet með þessu kerfi.

Re: Windows 8, WTF

Sent: Fim 02. Jún 2011 14:40
af MatroX
ég er búinn að vera leika mér með win8 núna í sirka 2mánuði. þetta er rosalega flott kerfi en langt frá því tilbúið

en þetta video þarna er af "Tablet" version-inu af win8.

Re: Windows 8, WTF

Sent: Fim 02. Jún 2011 14:41
af Orri
AntiTrust skrifaði:Þeir eru basicly bara að taka W7 Phone stýrkerfið henda því ofan á fyrirliggjandi W7 explorer umhverfið. Ég er með W7 síma og finnst UI-ið æðislegt, get ekki beðið eftir að fá að smakka betuna af þessu.

Lýst ekkert smá vel á þetta fyrir fartölvuna mína !
Windows 7 er nú samt alveg ágætt fyrir snertiskjái og wacom pennan sem fylgir, með flick gestures og stuðning fyrir scroll og fleira í flestum Windows forritum, en þetta er náttúrulega allt annar handleggur :D

@Matrox:
Hann segir að þetta tiles system sé fyrir bæði Touch og Mouse/keyboard. Þannig ég býst við því að þetta verði í öllum útgáfum W8.

Er þetta Tiles system í þessu W8 sem þú ert með ? Ef svo er, hvar fékkstu það ?

Re: Windows 8, WTF

Sent: Fim 02. Jún 2011 14:42
af AntiTrust
MatroX skrifaði:ég er búinn að vera leika mér með win8 núna í sirka 2mánuði. þetta er rosalega flott kerfi en langt frá því tilbúið

en þetta video þarna er af "Tablet" version-inu af win8.


Build 7910? E-ð pre-beta/alpha stage?

Re: Windows 8, WTF

Sent: Fim 02. Jún 2011 14:43
af MatroX
AntiTrust skrifaði:
MatroX skrifaði:ég er búinn að vera leika mér með win8 núna í sirka 2mánuði. þetta er rosalega flott kerfi en langt frá því tilbúið

en þetta video þarna er af "Tablet" version-inu af win8.


Build 7910? E-ð pre-beta/alpha stage?


ég er að keyra 7955 á virtual vél.

Orri skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Þeir eru basicly bara að taka W7 Phone stýrkerfið henda því ofan á fyrirliggjandi W7 explorer umhverfið. Ég er með W7 síma og finnst UI-ið æðislegt, get ekki beðið eftir að fá að smakka betuna af þessu.

Lýst ekkert smá vel á þetta fyrir fartölvuna mína !
Windows 7 er nú samt alveg ágætt fyrir snertiskjái og wacom pennan sem fylgir, með flick gestures og stuðning fyrir scroll og fleira í flestum Windows forritum, en þetta er náttúrulega allt annar handleggur :D

@Matrox:
Hann segir að þetta tiles system sé fyrir bæði Touch og Mouse/keyboard. Þannig ég býst við því að þetta verði í öllum útgáfum W8.

Er þetta Tiles system í þessu W8 sem þú ert með ? Ef svo er, hvar fékkstu það ?


þetta tile system er hérna en ekki activated.

hvar ég fékk það gef ég ekki upp. en þetta er ekki dl af netinu

Re: Windows 8, WTF

Sent: Fim 02. Jún 2011 14:47
af AntiTrust
MatroX skrifaði:
hvar ég fékk það gef ég ekki upp. en þetta er ekki dl af netinu


Evaluation útgáfur finnast á flestum stærstu torrent síðum, það er nú ekkert leyndarmál ;) Svo eru til nokkur registry hacks sem aflæsa ýmsum features, login gluggum, Immersive Browser, nýja task managernum og flr.

Re: Windows 8, WTF

Sent: Fim 02. Jún 2011 14:50
af MatroX
AntiTrust skrifaði:
MatroX skrifaði:
hvar ég fékk það gef ég ekki upp. en þetta er ekki dl af netinu


Evaluation útgáfur finnast á flestum stærstu torrent síðum, það er nú ekkert leyndarmál ;) Svo eru til nokkur registry hacks sem aflæsa ýmsum features, login gluggum, Immersive Browser, nýja task managernum og flr.

hehe ok. allavega fékk eg þetta frá starsmanni tengdum MS en það crashar þegar ég reyndi að installa sumum drivererum þannig að ég nennti ekki að eiga við þetta lengur. ætla bíða eftir 8011 buildinu

Re: Windows 8, WTF

Sent: Fim 02. Jún 2011 14:54
af SolidFeather
MatroX skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
MatroX skrifaði:
hvar ég fékk það gef ég ekki upp. en þetta er ekki dl af netinu


Evaluation útgáfur finnast á flestum stærstu torrent síðum, það er nú ekkert leyndarmál ;) Svo eru til nokkur registry hacks sem aflæsa ýmsum features, login gluggum, Immersive Browser, nýja task managernum og flr.

hehe ok. allavega fékk eg þetta frá starsmanni tengdum MS en það crashar þegar ég reyndi að installa sumum drivererum þannig að ég nennti ekki að eiga við þetta lengur. ætla bíða eftir 8011 buildinu


haha o lawd, þetta er útum allt á netinu. Nýjasta sem ég finn er Windows 8 Build 7959 Milestone 3 x64-iND.

Re: Windows 8, WTF

Sent: Fim 02. Jún 2011 14:57
af MatroX
haha ég veit að þetta er fyndið en ég var lítið að pæla í win8 þangað til að hann henti í mig disknum með þessu 7955 buildi. hef ekkert pælt í þessu eftir að ég fékk þetta móðurborð þar sem það crashar allt sem tengist driver installi í virtual vélinni

Re: Windows 8, WTF

Sent: Fim 02. Jún 2011 14:58
af Ulli
Dont like it... [-(

Re: Windows 8, WTF

Sent: Fim 02. Jún 2011 15:01
af AntiTrust
MatroX skrifaði:haha ég veit að þetta er fyndið en ég var lítið að pæla í win8 þangað til að hann henti í mig disknum með þessu 7955 buildi. hef ekkert pælt í þessu eftir að ég fékk þetta móðurborð þar sem það crashar allt sem tengist driver installi í virtual vélinni


Ef þú ert að keyra þetta í VPC ætti undirliggjandi hardware ekki að skipta miklu máli. Prufaðu Milestone3 (M3), virka fínt og virka ýmis forrit sem ekki virkuðu í pre M3.

Re: Windows 8, WTF

Sent: Fim 02. Jún 2011 15:03
af MatroX
AntiTrust skrifaði:
MatroX skrifaði:haha ég veit að þetta er fyndið en ég var lítið að pæla í win8 þangað til að hann henti í mig disknum með þessu 7955 buildi. hef ekkert pælt í þessu eftir að ég fékk þetta móðurborð þar sem það crashar allt sem tengist driver installi í virtual vélinni


Ef þú ert að keyra þetta í VPC ætti undirliggjandi hardware ekki að skipta miklu máli. Prufaðu Milestone3 (M3), virka fínt og virka ýmis forrit sem ekki virkuðu í pre M3.


móðurborðið er gallað það er alls ekkert að virka rétt. ætla ekkert að pæla í þessu strax

Re: Windows 8, WTF

Sent: Fim 02. Jún 2011 15:06
af AntiTrust
Ég er að henda upp M3 núna, ég smelli jafnvel inn nokkrum screenshot hér ef ég hef tíma.

Re: Windows 8, WTF

Sent: Fim 02. Jún 2011 15:51
af Matti21
Mér sýnist Asus vera búnir að negla niður hver þróunin verður í tablet markaðinum með Asus EEE Pad og Microsoft eru klárlega sammála þeim miðað við hvernig Windows 8 er að líta út. Apple er einnig á svipaðari leið með Osx Lion.
Framtíðin verður ekki Netbook eða Tablet heldur Netbook/Tablet með stýrikerfi sem virkar fyrir bæði umhverfi.

Re: Windows 8, WTF

Sent: Fim 02. Jún 2011 16:23
af dexma
er microsoft búið að setja win8 á netið ?

Re: Windows 8, WTF

Sent: Fim 02. Jún 2011 16:24
af AntiTrust
dexma skrifaði:er microsoft búið að setja win8 á netið ?


Nei, það lak út pre-beta útgáfa, bugged í kleinu að sjálfsögðu.

Re: Windows 8, WTF

Sent: Fim 02. Jún 2011 16:26
af tdog
AntiTrust skrifaði:Nei, það lak út pre-beta útgáfa, bugged í kleinu að sjálfsögðu.

Þá gæti það þessvegna verið final release :D

Re: Windows 8, WTF

Sent: Fim 02. Jún 2011 16:28
af AntiTrust
tdog skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Nei, það lak út pre-beta útgáfa, bugged í kleinu að sjálfsögðu.

Þá gæti það þessvegna verið final release :D


Oh snap!