Hraðapróf - Excessive packet queuing


Höfundur
Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 324
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Hraðapróf - Excessive packet queuing

Pósturaf Gerbill » Mið 01. Jún 2011 17:28

Búinn að runna hraðaprófinu hjá símanum seinustu daga og hef verið að fá 600-900kb í inbound, sem er vægast sagt skelfilegt.
Ég er að pæla hvað þetta "Excessive packet queuing detected" sé og ætli þeir séu búnir að capsa mig hjá símanum?

Connected to: hradi.simnet.is -- Using IPv4 address
Checking for Middleboxes . . . . . . . . . . . . . . . . . . Done
checking for firewalls . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Done
running 10s outbound test (client-to-server [C2S]) . . . . . 342.0kb/s
running 10s inbound test (server-to-client [S2C]) . . . . . . 825.15kb/s
Your PC is connected to a Cable/DSL modem
Alarm: Duplex Mismatch condition detected Switch=Full and Host=half
[S2C]: Excessive packet queuing detected




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Hraðapróf - Excessive packet queuing

Pósturaf axyne » Mið 01. Jún 2011 18:56

http://www.simnet.is/veirur/lagg/?o=hradatest.htm

kannski þetta hjálpar þér eitthvað.


Electronic and Computer Engineer


Höfundur
Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 324
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hraðapróf - Excessive packet queuing

Pósturaf Gerbill » Lau 04. Jún 2011 18:11

axyne skrifaði:http://www.simnet.is/veirur/lagg/?o=hradatest.htm

kannski þetta hjálpar þér eitthvað.


Hmm, takk fyrir það, skoðaði þetta og kom:

C2S throughput test: Packet queuing detected: 2.38%
S2C throughput test: Excessive packet queuing detected: 93.58%
This connection is receiver limited 6.77% of the time.
This connection is network limited 93.12% of the time.

Sýnist að þetta forrit lagi reciever limited en ekki network limited, einhverjar hugmyndir?

Prófaði það sem var í linkinum, nú fæ ég:


S2C throughput test: Excessive packet queuing detected: 93.38%
This connection is network limited 99.88% of the time.




akarnid
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Lau 04. Nóv 2006 22:35
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Hraðapróf - Excessive packet queuing

Pósturaf akarnid » Fim 09. Jún 2011 23:54

825.15kb/s er gersamlega glatað.

Það segir líka að netkortið þitt sé stillt á Half Duplex, ss. ekki fullan hraða. Getur það verið?

Auk þess, hvar ertu á landinu? Þetta lítur soldið út eins og þú sért á einhverju ADSL vandræðaasvæði (langar línur etc)

Hvað segir Síminn að línan þín synci á?




klerx
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Fös 09. Júl 2010 02:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hraðapróf - Excessive packet queuing

Pósturaf klerx » Fös 10. Jún 2011 00:12

Ertu búinn að prufa að restarta routernum? Og ertu búinn að prufa aðra netsnúru? :happy


AMD Phenom II x6 1090T @ 4Ghz | Gigabyte GA790FXTA-UD5 | NH-D14 | G.SKILL Ripjaws 4GB (2x 2GB) 1600mhz | Radeon HD6870 | Cooler Master Silent Pro Gold 800W | Mushkin Enhanced Callisto Deluxe 60GB SSD | Samsung SATA2 1TB | HAF 922M


Höfundur
Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 324
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hraðapróf - Excessive packet queuing

Pósturaf Gerbill » Fös 10. Jún 2011 00:40

akarnid skrifaði:825.15kb/s er gersamlega glatað.

Það segir líka að netkortið þitt sé stillt á Half Duplex, ss. ekki fullan hraða. Getur það verið?

Auk þess, hvar ertu á landinu? Þetta lítur soldið út eins og þú sért á einhverju ADSL vandræðaasvæði (langar línur etc)

Hvað segir Síminn að línan þín synci á?


Hmm, hvar skoða ég þetta með netkortið?

Bý á Akureyri, en mældi í byrjun árs og fékk þá 8mb svo skrítið að þetta skuli droppi svona. (og ég hef ekki breytt neinum stillingum á netkortinu síðan þá)

Og hvar skoða ég þetta með syncið ?:)


klerx skrifaði:Ertu búinn að prufa að restarta routernum? Og ertu búinn að prufa aðra netsnúru? :happy


wat, restarta routernum heldurðu að það gagnist eitthvað?

En já, fyrsta sem ég prófaði var að restarta router/tölvunni/ath. með snúrur :-k