Búinn að runna hraðaprófinu hjá símanum seinustu daga og hef verið að fá 600-900kb í inbound, sem er vægast sagt skelfilegt.
Ég er að pæla hvað þetta "Excessive packet queuing detected" sé og ætli þeir séu búnir að capsa mig hjá símanum?
Connected to: hradi.simnet.is -- Using IPv4 address
Checking for Middleboxes . . . . . . . . . . . . . . . . . . Done
checking for firewalls . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Done
running 10s outbound test (client-to-server [C2S]) . . . . . 342.0kb/s
running 10s inbound test (server-to-client [S2C]) . . . . . . 825.15kb/s
Your PC is connected to a Cable/DSL modem
Alarm: Duplex Mismatch condition detected Switch=Full and Host=half
[S2C]: Excessive packet queuing detected
Hraðapróf - Excessive packet queuing
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1795
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 324
- Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Hraðapróf - Excessive packet queuing
axyne skrifaði:http://www.simnet.is/veirur/lagg/?o=hradatest.htm
kannski þetta hjálpar þér eitthvað.
Hmm, takk fyrir það, skoðaði þetta og kom:
C2S throughput test: Packet queuing detected: 2.38%
S2C throughput test: Excessive packet queuing detected: 93.58%
This connection is receiver limited 6.77% of the time.
This connection is network limited 93.12% of the time.
Sýnist að þetta forrit lagi reciever limited en ekki network limited, einhverjar hugmyndir?
Prófaði það sem var í linkinum, nú fæ ég:
S2C throughput test: Excessive packet queuing detected: 93.38%
This connection is network limited 99.88% of the time.
Re: Hraðapróf - Excessive packet queuing
825.15kb/s er gersamlega glatað.
Það segir líka að netkortið þitt sé stillt á Half Duplex, ss. ekki fullan hraða. Getur það verið?
Auk þess, hvar ertu á landinu? Þetta lítur soldið út eins og þú sért á einhverju ADSL vandræðaasvæði (langar línur etc)
Hvað segir Síminn að línan þín synci á?
Það segir líka að netkortið þitt sé stillt á Half Duplex, ss. ekki fullan hraða. Getur það verið?
Auk þess, hvar ertu á landinu? Þetta lítur soldið út eins og þú sért á einhverju ADSL vandræðaasvæði (langar línur etc)
Hvað segir Síminn að línan þín synci á?
Re: Hraðapróf - Excessive packet queuing
Ertu búinn að prufa að restarta routernum? Og ertu búinn að prufa aðra netsnúru?
AMD Phenom II x6 1090T @ 4Ghz | Gigabyte GA790FXTA-UD5 | NH-D14 | G.SKILL Ripjaws 4GB (2x 2GB) 1600mhz | Radeon HD6870 | Cooler Master Silent Pro Gold 800W | Mushkin Enhanced Callisto Deluxe 60GB SSD | Samsung SATA2 1TB | HAF 922M
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 324
- Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Hraðapróf - Excessive packet queuing
akarnid skrifaði:825.15kb/s er gersamlega glatað.
Það segir líka að netkortið þitt sé stillt á Half Duplex, ss. ekki fullan hraða. Getur það verið?
Auk þess, hvar ertu á landinu? Þetta lítur soldið út eins og þú sért á einhverju ADSL vandræðaasvæði (langar línur etc)
Hvað segir Síminn að línan þín synci á?
Hmm, hvar skoða ég þetta með netkortið?
Bý á Akureyri, en mældi í byrjun árs og fékk þá 8mb svo skrítið að þetta skuli droppi svona. (og ég hef ekki breytt neinum stillingum á netkortinu síðan þá)
Og hvar skoða ég þetta með syncið ?:)
klerx skrifaði:Ertu búinn að prufa að restarta routernum? Og ertu búinn að prufa aðra netsnúru?
wat, restarta routernum heldurðu að það gagnist eitthvað?
En já, fyrsta sem ég prófaði var að restarta router/tölvunni/ath. með snúrur