Halldór skrifaði:Mælið þið með því að maður kaupi sér öðruvísi router en þann sem er látið mann fá af símfyrirtækinu sínu? Og ef svo er hvaða roiter mælið þið með?
Halldór það er alltaf hagstæðara að kaupa sinn eiginn router því annars þarftu að borga 450 kr á mánuði sem gerir 5400 kr á ári
og þá ertu kominn uppí verð á ágætum router en ávalt betra að eyða aðeins meira til að fá betra..
Þessi er mjög góður ef þú sért að nota þráðlausa netið mikið ->
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=24258Og svo er þessi í ódýrari kantinum en öryggið það sama ->
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=24256(A.T.H áður en þú ferð og kaupir þér nýan router, hringdu þá í símfyrirtækið þitt og spurðu þá útí það hvort þú getir ekki verið með þinn eiginn router því að ég veit að tala bíður ekki uppá það, símfyrirtækinn get líka stillt routerinn fyrir þig svo þú getur notað hann.)
------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Ég man samt eftir því fyrir sirka 3 árum síðan, náði í eitthvað mjög simple forrit sem semsagt fann teynginu sem ég var nálægt og gat séð WEP keyinn um leið, þurfti aðeins að ýta á einn takk til að teyngjast.. Kannast einhver við það?
Annar ætla ég bara fara Læra þetta BackTrack