Síða 1 af 1
Fylgjast með nettraffic á heimaneti
Sent: Mán 30. Maí 2011 00:46
af Tiger
Sælir, það er kannski búið að spyrja um þetta áður en ég fann ekki neitt sem mér fannst passa við þetta.
En er hægt að fylgjast með magni af traffic á heimaneti á auðveldan hátt? Ég er ekki að tala um að "njósna" um aðrar tölvur á heimanetinu, heldur bara sjá magn af up og downloadi frá hverri tölvu fyrir sig?
Re: Fylgjast með nettraffic á heimaneti
Sent: Mán 30. Maí 2011 00:52
af Nördaklessa
Broadband monitor?
Re: Fylgjast með nettraffic á heimaneti
Sent: Mán 30. Maí 2011 02:38
af capteinninn
Sýnist að broadband monitor sé bara fyrir tölvuna. Held að hann sé að tala um að sjá t.d. á routernum eða eitthvað álíka hvað ip tölurnar eru að downloada.
vantar svona líka
Re: Fylgjast með nettraffic á heimaneti
Sent: Mán 30. Maí 2011 02:49
af gardar
Náið ykkur bara í forrit sem les SNMP gögn af routernum. t.d. cacti
Flest allir routerar styðja snmp
Re: Fylgjast með nettraffic á heimaneti
Sent: Mán 30. Maí 2011 03:44
af Gummzzi
hannesstef skrifaði:Sýnist að broadband monitor sé bara fyrir tölvuna. Held að hann sé að tala um að sjá t.d. á routernum eða eitthvað álíka hvað ip tölurnar eru að downloada.
vantar svona líka
x3
Re: Fylgjast með nettraffic á heimaneti
Sent: Mán 30. Maí 2011 08:30
af tdog
gardar skrifaði:Náið ykkur bara í forrit sem les SNMP gögn af routernum. t.d. cacti
Flest allir routerar styðja snmp
SpeedTouch og Thompson routerar Símans styðja það illa.
Re: Fylgjast með nettraffic á heimaneti
Sent: Mán 30. Maí 2011 09:01
af GuðjónR
Snuddi skrifaði:Sælir, það er kannski búið að spyrja um þetta áður en ég fann ekki neitt sem mér fannst passa við þetta.
En er hægt að fylgjast með magni af traffic á heimaneti á auðveldan hátt? Ég er ekki að tala um að "njósna" um aðrar tölvur á heimanetinu, heldur bara sjá magn af up og downloadi frá hverri tölvu fyrir sig?
Magnað að þú skulir minnast á þetta, ég var einmitt að leita af svona líka.
Re: Fylgjast með nettraffic á heimaneti
Sent: Mán 30. Maí 2011 13:55
af Tiger
Held ég sé búinn að finna þetta, allavegna er ég að prufa 10daga trial og virðsist svínvirka á allar tölvunnar.
http://www.mingsoft.com/Ming Network monitor eða Ming Bandwith monitor.
Re: Fylgjast með nettraffic á heimaneti
Sent: Mán 30. Maí 2011 14:32
af gardar
tdog skrifaði:gardar skrifaði:Náið ykkur bara í forrit sem les SNMP gögn af routernum. t.d. cacti
Flest allir routerar styðja snmp
SpeedTouch og Thompson routerar Símans styðja það illa.
Rétt er það, en það er alveg óskiljanlegt hvað þessir routerar eru mikið drasl
Re: Fylgjast með nettraffic á heimaneti
Sent: Mán 30. Maí 2011 15:20
af tdog
gardar skrifaði:Rétt er það, en það er alveg óskiljanlegt hvað þessir routerar eru mikið drasl
Ég var rétt í þessu að senda fyrirspurn á vettvangsþjónustu Símans og spyrja þá út í SNMP á 585v6.
Annars er það ábyggilega bara einn faktor sem ræður því hvaða routera Síminn kaupir inn... Verðið.
Re: Fylgjast með nettraffic á heimaneti
Sent: Mán 30. Maí 2011 20:34
af Krissinn
tdog skrifaði:gardar skrifaði:Rétt er það, en það er alveg óskiljanlegt hvað þessir routerar eru mikið drasl
Ég var rétt í þessu að senda fyrirspurn á vettvangsþjónustu Símans og spyrja þá út í SNMP á 585v6.
Annars er það ábyggilega bara einn faktor sem ræður því hvaða routera Síminn kaupir inn... Verðið.
Síminn okrar nú alveg nóg! Vorkenni þeim ekkert þótt þeir myndu eyða aðeins meira í betri búnað sem þeir leigja út.
Re: Fylgjast með nettraffic á heimaneti
Sent: Þri 31. Maí 2011 01:01
af capteinninn
tdog skrifaði:Ég var rétt í þessu að senda fyrirspurn á vettvangsþjónustu Símans og spyrja þá út í SNMP á 585v6.
Annars er það ábyggilega bara einn faktor sem ræður því hvaða routera Síminn kaupir inn... Verðið.
Láttu okkur endilega vita þegar þú færð svar frá símanum