Forrit til að finna nafn á lagi..

Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Forrit til að finna nafn á lagi..

Pósturaf BjarkiB » Fös 27. Maí 2011 20:25

Sælir/ar vaktarar,

Vantar forrit sem finnur nafn og höfund á lagi sem ég spila. Man ég var einu sinni með þannig forrit í símanum, maður spilaði bara lagið og það fann upplýsingar um nafnið á laginu o.fl.


Kær kveðja, Bjarki.



Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að finna nafn á lagi..

Pósturaf bAZik » Fös 27. Maí 2011 20:26

Shazam og SoundHound t.d.

SoundHound er betra finnst mér.



Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að finna nafn á lagi..

Pósturaf BjarkiB » Fös 27. Maí 2011 20:28

bAZik skrifaði:Shazam og SoundHound t.d.

SoundHound er betra finnst mér.


Þú varst fljótur... prufa þetta, takk kærlega.

En veistu nokkuð um forrit fyrir Pc?



Skjámynd

Legolas
Geek
Póstar: 818
Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
Reputation: 2
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að finna nafn á lagi..

Pósturaf Legolas » Fös 27. Maí 2011 20:42

Ég geri þetta alltaf í Winamp


INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R
+ DELL P2714H