Uppsetning á win7 en það koma alltaf tvær kommur?


Höfundur
bjartman
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Fim 20. Nóv 2008 16:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Uppsetning á win7 en það koma alltaf tvær kommur?

Pósturaf bjartman » Þri 24. Maí 2011 23:12

Sælir,

var að henda upp win7, allt í góðu með það. En þegar ég ýti á kommu takkann þá koma alltaf tvær kommur,

get ekki sett kommur yfir íslenska stafi, koma bara tvær kommur í staðinn.

samt virka þ og ð og á að vera íslenskt lyklaborð.

veit einhver hvað er málið.



Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á win7 en það koma alltaf tvær kommur?

Pósturaf kjarribesti » Þri 24. Maí 2011 23:24

Þetta er ''virus'' sem kom með nýjasta update-inu

Ég lenti í þessu skannaði tölvuna og hún fann eitthvað, ég gerði delete file og restartaði og hún var í lagi.

Nota Avast Antivirus


_______________________________________

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á win7 en það koma alltaf tvær kommur?

Pósturaf mundivalur » Þri 24. Maí 2011 23:47

Hér er lesning um þetta viewtopic.php?f=15&t=38215