Síða 1 af 1

Búa til boot able usb-kubb? & Forrit sem afritar drivera

Sent: Þri 24. Maí 2011 21:25
af htdoc
Eru þið með nafn á einhverju góðu fríu forriti sem afritar drivera sem eru á tölvunni minni.
Ég var með eitt þannig en eyddi því og man ekki nafnið :oops:

EDIT: Ég þarf að strauja tölvu og setja upp windows vista í hana, ég downlaodaði stýrikerfinu af netinu en það var einn file sem var zip-aður, ég unzip-aði það og get ég ekki bara hent því á usb kubb, farið svo í my computer og í usb kubbinn og ýtt á setup? Eða þarf ég að gera usb-kubinn boot albe-aðann?

Re: Forrit sem afritar drivera sem eru á tölvunni

Sent: Þri 24. Maí 2011 21:40
af elri99
Gæti eitthvað af þessu hjálpað?

http://www.whoismadhur.com/2009/04/24/5 ... r-drivers/

Re: Forrit sem afritar drivera sem eru á tölvunni

Sent: Þri 24. Maí 2011 21:57
af htdoc
elri99 skrifaði:Gæti eitthvað af þessu hjálpað?

http://www.whoismadhur.com/2009/04/24/5 ... r-drivers/


Takk fyrir ábendinguna ;)
Fann nafnið á forritinu sem ég notaði, DriverMax

Re: Búa til boot able usb-kubb? & Forrit sem afritar drivera

Sent: Mið 25. Maí 2011 17:53
af htdoc
upp

Re: Búa til boot able usb-kubb? & Forrit sem afritar drivera

Sent: Mið 25. Maí 2011 18:25
af bulldog
tölvan verður aldrei góð ef þú setur Windows Vista í hana .... Settu allt annað en það.

Re: Búa til boot able usb-kubb? & Forrit sem afritar drivera

Sent: Mið 25. Maí 2011 18:32
af htdoc
bulldog skrifaði:tölvan verður aldrei góð ef þú setur Windows Vista í hana .... Settu allt annað en það.


Var eiginlega ekki að spurjast fyrir um hvort Vista væri gott eða ekki..on topic