Síða 1 af 1

vírusar halda sig á ram'inu meðan formatið..

Sent: Mán 23. Maí 2011 00:46
af B550
heyrði eithvern tímann að ef þú ert að formata tölvu útaf vírus þá er gott að slökva á tölvuni (t.d xp þá myndirðu gera það eftir að þú ert búna instala því eftir að bláa dæmið er búið, s.s áður en hinn skjárinn sem þú stillir allt kemur, sá sem er með niðrí horninu "estimated this much time") í 45 sek+ því að vírusar geti verið á vinnsluminninu meðan formatið er í gangi og þegar nýja kerfið er komið upp fer vírusinn beint á það.

er það rétt ?, eru til vírusar sem geta gert það ?.

Re: vírusar halda sig á ram'inu meðan formatið..

Sent: Mán 23. Maí 2011 00:57
af Gunnar
mig minnir að vinnsluminni virki þannig að þau hreinsi sig þegar það er endurræst tölvunni. og þú þarft að endurræsa tölvunni til að formatta.

Re: vírusar halda sig á ram'inu meðan formatið..

Sent: Mán 23. Maí 2011 01:06
af B550
hmm ég helt samt að það sé allt á því þangað til að það er búna taka rafmagnið af-því í minnsta kosti 30 sek.

Re: vírusar halda sig á ram'inu meðan formatið..

Sent: Mán 23. Maí 2011 01:15
af Gúrú
Ef að það fer straumur af DRAMi í <sekúndu þá er allt á RAMinu sem heild gagnslaus/farin.

Held annars að þessi RAM vírusa saga sé öll upprunin vegna vírusa sem að fara sjálfkrafa á USB minnislykla/dreifa sér á netkerfum/uppsetningardiska(somehow)/Boot Sector
og eru því fyrir kraftaverk komnir í nýuppsetta stýrikerfið nánast samstundis.