Vandamál í FTP
Sent: Lau 21. Maí 2011 00:46
Sælir piltar
Hef ekkert notað FTP í lífinu og vantar smá hjálp við e-ð sem er sennilega kjánalega auðvelt...
Allavegana að þá er ég að byrja á að skoða Perl og er að lesa bókina "Learning Perl" frá O'Reilly og á bls. 11 er ég strax kominn í vesen. Fyrirmælin eru svo hljóðandi:
spurningin er semsagt: Hvað á að koma í password?
einhver sem skilur hvernig á að gera þetta og getur hjálpað?
veit að ég þarf ekkert þessi examples, en það er nú einu sinni þannig að ég VERÐ að ná þessu áður en ég held áfram í bókinni!!!
Hef ekkert notað FTP í lífinu og vantar smá hjálp við e-ð sem er sennilega kjánalega auðvelt...
Allavegana að þá er ég að byrja á að skoða Perl og er að lesa bókina "Learning Perl" frá O'Reilly og á bls. 11 er ég strax kominn í vesen. Fyrirmælin eru svo hljóðandi:
FTP
To use FTP, you need a machine with direct access to the Internet. A sample ses
sion is shown, with what you should type in boldface.
% ftp ftp.uu.net
Connected to ftp.uu.net.
220 ftp.UU.NET FTP server (Version 6.34 Thu Oct 22 14:32:01 EOT 1992) read/.
Name (ftp.uu.net:janet) : anonymous --> ókei hérna set ég inn t.d. "coldcut" og það sem kemur á eftir "...net:" er auðvitað mitt username í tölvunni
331 Guest login ok, send e-mail address as password.
Password: janetv@xyz.ccm (use your user name and host here) --> en það er hérna sem ég festist...ég hef prófað hostnameið á tölvunni og **-***-***-***.du.xdsl.is á eftir @-merkinu og janet (þ.e.a.s. mitt username í bash) og coldcut sem username en EKKERT gengur!
230 Guest login ok, access restrictions apply.
spurningin er semsagt: Hvað á að koma í password?
einhver sem skilur hvernig á að gera þetta og getur hjálpað?
veit að ég þarf ekkert þessi examples, en það er nú einu sinni þannig að ég VERÐ að ná þessu áður en ég held áfram í bókinni!!!