XBMC Live pæling
Sent: Fim 19. Maí 2011 16:48
Ég nota XBMC rosalega mikið en er ekki með dedicated vél undir það, er bara að keyra það á aðal vélinni minni og sjónvarpið tengt í hana með HDMI. Ég er orðinn svo þreyttur á að færa músina á milli og fjarstýringin sem ég er með á það til að senda skipanirnar bara í það forrit sem er active að hverju sinni.
Væri fræðilegur að keyra Live útgáfuna í virtual machine og hafa þá annan skjáinn alfarið undir það? Jafnvel með öðru skjákorti? Ég er með slatta af bæði 720p og 1080p efni svo það þyrfti að spilast smooth líka.
Væri fræðilegur að keyra Live útgáfuna í virtual machine og hafa þá annan skjáinn alfarið undir það? Jafnvel með öðru skjákorti? Ég er með slatta af bæði 720p og 1080p efni svo það þyrfti að spilast smooth líka.