Ég nota XBMC rosalega mikið en er ekki með dedicated vél undir það, er bara að keyra það á aðal vélinni minni og sjónvarpið tengt í hana með HDMI. Ég er orðinn svo þreyttur á að færa músina á milli og fjarstýringin sem ég er með á það til að senda skipanirnar bara í það forrit sem er active að hverju sinni.
Væri fræðilegur að keyra Live útgáfuna í virtual machine og hafa þá annan skjáinn alfarið undir það? Jafnvel með öðru skjákorti? Ég er með slatta af bæði 720p og 1080p efni svo það þyrfti að spilast smooth líka.
XBMC Live pæling
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 437
- Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
- Reputation: 2
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
XBMC Live pæling
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: XBMC Live pæling
Það er ekki nægt GPU hardware support (Nema þú sért að keyra RemoteFX á Hyper-V þjóni) til þess að keyra HD video playback.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 437
- Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
- Reputation: 2
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: XBMC Live pæling
Datt í hug að það væri eitthvað þannig. Takk fyrir svarið.
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB