Þjöppun


Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Þjöppun

Pósturaf isr » Sun 18. Apr 2004 12:45

Hvar get ég náð í forrit til að þjappa saman efni af videocameru, einn og hálfur tími er c.a 19 GB er ekki hægt að þjappa því svo það passi á DVD disk í þokkalegum gæðum?



Skjámynd

Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Nemesis » Sun 18. Apr 2004 13:29

Þig vantar codec sýnist mér, prófaðu t.d. DivX og XviD og finndu út hvað hentar þér best.




Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Pósturaf isr » Sun 18. Apr 2004 13:44

Takk fyrir að svara svona fljótt,ég prófa að ná í þetta.




Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Pósturaf isr » Sun 18. Apr 2004 14:18

Ég náði í Divx,fatta ekki allveg hvernig hann virkar,get ég ekki notað hann á efni sem er fyrir í tölvunni,verð ég að taka beint af camerunni í gegnu Divx eða er það kannski ekki hægt :?:



Skjámynd

Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Nemesis » Sun 18. Apr 2004 16:22

Ég nota XviD (svipað divx) til að gera klippur o.fl. úr efni á tölvunni hjá mér, en þetta er ekki forrit heldur codec, sem þýðir að þú verður að nota forrit til að þjappa. Öll vídjóvinnsluforrit bjóða uppá það, ef þú notar t.d. Vegas eða Premiere veluru "Render as", "Export", eða eitthvað álíka og stillir þar hvaða codec þú notar, gæðin, upplausn, hljóð o.s.fr.



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Sun 18. Apr 2004 16:34

DivX er betur supported enda geturðu valið "staðlaðar" útgáfur af því ef þú færð þér Dr. DivX. Ef þú nennir því ekki mæli ég með Windos Media Encoder.

Hin video codecs eru bara ekki eins supported neinstaðar, WMV er búið að taka yfir HDTV markaðin svo flestir "næstu" kynslóðar DVD spilarar munu spila WMV myndir en eins og venjulega mun nánast engin styðja Xvid.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 18. Apr 2004 19:15

eins og venjulega segiru.. miðaru þá við öll þessi ár sem Xvid hefur verið til? :)


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Sun 18. Apr 2004 19:17

xvid er óþroskuð vara og langt frá því að verða "stöðluð" ef það verður það nokkurntíman.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 18. Apr 2004 19:20

mér lýst best á ogm staðalinn af þeim video/audio stöðlum sem eru til í dag.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Sun 18. Apr 2004 19:32

ogm er container, ekki beint staðall enda er hvorki XVID né OGG orðið það þroskað að vera komið í staðlaða mynd og stuðningurinn við það er dæmdur til að vera lítill vegna þessa.




Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Pósturaf isr » Mán 19. Apr 2004 20:27

Ég notaði DR.divx til að þjappa saman video efni,svo skrifaði ég það á CD
og DVD spilarinn getur ekki lesið diskinn,þetta er avi skrá, á hann ekki að geta lesið hann. Spilarinn er gefinn upp fyrir að lesa flesta diska og skrár,
hvað er málið :?:



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mán 19. Apr 2004 20:50

þú getur bara notað lélegt MPEG2 codec ef þú vilt getað spilað þá á venjulegum DVD spilurum, tekur venjulega 2x meira pláss og er 2x lélegari gæði fyrir stærð en venjuleg nútíma codec. Leitaðu að einhverjum SVCD forritum.

það eru bara nokkrir DVD spilarar færir um að spila DivX, þar með talið Kiss spilarana. Svo er modduð XBox önnur lausn.




Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Pósturaf isr » Mán 19. Apr 2004 21:02

Ertu með einhver ákveðin SVCD forrit í huga :?: