Síða 1 af 1

W7 endalaust að update-ast

Sent: Fim 12. Maí 2011 11:20
af htdoc
Alltaf þegar ég starta tölvunni minni þá kemur "Configuring windows update 0%" og er það þannig í alveg einhverjar mínútur og prósent talar hækkar ekkert heldur bara allt í einu klárar stýrikerfið að ræsa sig, en er þetta ekki eitthvað óeðlilegt, gæti verið vírus orsom ?

Re: W7 endalaust að update-ast

Sent: Fim 12. Maí 2011 11:23
af AntiTrust
Alveg örugglega ekki malwaretengt. Keyrðu vélina til baka í síðasta restore punkt og/eða keyrðu manualt inn öll möguleg update og þar með talið service pack 1 ef hann er ekki kominn.

Re: W7 endalaust að update-ast

Sent: Fim 12. Maí 2011 12:04
af htdoc
AntiTrust skrifaði:Alveg örugglega ekki malwaretengt. Keyrðu vélina til baka í síðasta restore punkt og/eða keyrðu manualt inn öll möguleg update og þar með talið service pack 1 ef hann er ekki kominn.


hvernig keyri ég vélina í síðasta restore punkt :oops:

Re: W7 endalaust að update-ast

Sent: Fim 12. Maí 2011 12:23
af mic
Nyjasta Configuring windows update tekur allveg 5 mín.

Re: W7 endalaust að update-ast

Sent: Fim 12. Maí 2011 12:35
af htdoc
mic skrifaði:Nyjasta Configuring windows update tekur allveg 5 mín.


en á það að vera í hvert einasta skipti sem maður kveikir á tölvunni ?

Re: W7 endalaust að update-ast

Sent: Fim 12. Maí 2011 12:42
af reyndeer
Lenti í þessu í gær, slökkti bara á tölvunni með takkanum og setti uppfærslurnar upp á nýtt, virkaði hjá mér.

Re: W7 endalaust að update-ast

Sent: Fim 12. Maí 2011 12:45
af Halli13
htdoc skrifaði:Alltaf þegar ég starta tölvunni minni þá kemur "Configuring windows update 0%" og er það þannig í alveg einhverjar mínútur og prósent talar hækkar ekkert heldur bara allt í einu klárar stýrikerfið að ræsa sig, en er þetta ekki eitthvað óeðlilegt, gæti verið vírus orsom ?


Kom svona á tölvuna hjá mér í síðustu viku bara fast í 0% og ég beið bara og kom eftir svona 10 mins þá fór prósentan frá 0% í 100% í einu hoppi. Siðan í gær þá kom aftur configuring windows updates og þá restartaði tölvan sér held ég 4 sinnum meðan hún var að því og alltaf þegar hún kveikti aftur á sér hækkaði prósentan hækkaði aldrei þegar var kveikt á henni.

Hef heyrt um þetta hjá fleirum, bara best fyrir þig að bíða eftir þessu og vera ekkert að stressa þig og leyfa þessu að taka sinn tíma. :D

reyndeer skrifaði:Lenti í þessu í gær, slökkti bara á tölvunni með takkanum og setti uppfærslurnar upp á nýtt, virkaði hjá mér.


Myndi ekki slökkva á henni nokkuð viss um að það gerir meiri skaða en gagn, kannski ef tölvan er búinn að vera að vinna í þessu í meira en 30 mins en ekki fyrr.

htdoc skrifaði:en á það að vera í hvert einasta skipti sem maður kveikir á tölvunni ?


Á ekki að koma aftur ef þú ert búinn að leyfa því að klára, kemur þangað til þú leyfir þessu að renna í gegn án þess að trufla það, stendur líka "do not turn off your computer"=bíddu og ekki gera neitt.

Re: W7 endalaust að update-ast

Sent: Fim 12. Maí 2011 12:49
af reyndeer
Halli13 skrifaði:Myndi ekki slökkva á henni nokkuð viss um að það gerir meiri skaða en gagn, kannski ef tölvan er búinn að vera að vinna í þessu í meira en 30 mins en ekki fyrr.


Það vita fáir, en hún gefur upp að hún feili þegar búið er að endurræsa hana, þannig að hún hlýtur að fjarlægja þann hluta uppfærslunarinna við boot, ef hún væri þá að vinna eitthvað yfir höfuð, því þetta hljómar eins og pínu glitch.

Re: W7 endalaust að update-ast

Sent: Fim 12. Maí 2011 12:51
af Halli13
reyndeer skrifaði:
Halli13 skrifaði:Myndi ekki slökkva á henni nokkuð viss um að það gerir meiri skaða en gagn, kannski ef tölvan er búinn að vera að vinna í þessu í meira en 30 mins en ekki fyrr.


Það vita fáir, en hún gefur upp að hún feili þegar búið er að endurræsa hana, þannig að hún hlýtur að fjarlægja þann hluta uppfærslunarinna við boot, ef hún væri þá að vinna eitthvað yfir höfuð, því þetta hljómar eins og pínu glitch.


Af hverju bara ekki að bíða og leyfa henni að klára að vinna?

Hefur alltaf virkað fínt hjá mér, tekur bara nokkarar mins.

Re: W7 endalaust að update-ast

Sent: Fim 12. Maí 2011 12:56
af reyndeer
Halli13 skrifaði:Af hverju bara ekki að bíða og leyfa henni að klára að vinna?

Hefur alltaf virkað fínt hjá mér, tekur bara nokkarar mins.


Er það ekki akkúrat vandamálið sem hann er að lenda í, hann gefur vélinni dágóðan og ekkert gerist?

Re: W7 endalaust að update-ast

Sent: Fim 12. Maí 2011 13:02
af Halli13
reyndeer skrifaði:
Halli13 skrifaði:Af hverju bara ekki að bíða og leyfa henni að klára að vinna?

Hefur alltaf virkað fínt hjá mér, tekur bara nokkarar mins.


Er það ekki akkúrat vandamálið sem hann er að lenda í, hann gefur vélinni dágóðan og ekkert gerist?


Skil það þannig að hann hefur áhyggjur af því að það er fast í 0% en hefur ekki gefið tölvunni tíma og beðið og leyft henni að klára.

En leyfum honum að prófa þetta og sjáum hvað gerist, skulum ekki vera að fylla postinn af eitthverjum getgátum um hvað við höldum!

Re: W7 endalaust að update-ast

Sent: Fim 12. Maí 2011 13:06
af reyndeer
Halli13 skrifaði:
Skil það þannig að hann hefur áhyggjur af því að það er fast í 0% en hefur ekki gefið tölvunni tíma og beðið og leyft henni að klára.

En leyfum honum að prófa þetta og sjáum hvað gerist, skulum ekki vera að fylla postinn af eitthverjum getgátum um hvað við höldum!


:happy

Re: W7 endalaust að update-ast

Sent: Fim 12. Maí 2011 13:42
af htdoc
ég gef tölvunni tíma, ég hef aldrei boot-að henni meðan þetta er og þetta er bara í 0% í nokkrar mínútur og svo kveikir tölvan á sér, sem sagt maður sér aldrei að prósentan fari eitthvað upp og þetta er búið að vera í marga daga, í yfir viku :?

Re: W7 endalaust að update-ast

Sent: Fim 12. Maí 2011 14:46
af mundivalur
ég notaði forrit (windows 7 manager /repair center/repair all system comp.)http://www.yamicsoft.com/windows7manager/index.html
Lenti í þessu sama og þú í gær og áður með fartölvu sem var föst í að setja inn service pakka

Re: W7 endalaust að update-ast

Sent: Fim 12. Maí 2011 18:22
af teitan
Þetta lét svona hjá mér líka á minnir mig 3 af 4 tölvum sem eru með Win7... lausnin sem virtist virka var að fara í Windows Update og velja þar einhver update sem var ekki hakað sjálfgefið við og með því að hafa þær með þá skilaði hitt sér loksins...

En reyndar það skrítna við það þá voru þetta ekki alltaf sömu uppfærslurnar sem klikkuðu... þannig að kannski er þetta bara eitthvað random glitch...? :P