Síða 1 af 1

Er hægt að horfa á netsjónvarp símans í tölvunni?

Sent: Fim 12. Maí 2011 02:07
af DJOli
Ég var bara að pæla aðeins í þessu eftir að ég sá eina tiltekna ljósmynd

Mynd
spurning hvort kauði hafi verið að nota eitthvað spes forrit, eða hvort hann/hún hafi verið með sjónvarpskort og stuff.

Gætuð þér upplýst málið frekar?

Re: Er hægt að horfa á netsjónvarp símans í tölvunni?

Sent: Fim 12. Maí 2011 02:11
af Orri
Er þetta ekki bara Stöð 1 sem er að nota Windows ?
Finnst textinn (subtitles) á Stöð 1 alltaf líta út eins og þeir sem eru default í VLC.

Re: Er hægt að horfa á netsjónvarp símans í tölvunni?

Sent: Fim 12. Maí 2011 11:23
af Haxdal
Sjónvarpskort?

Svo var hægt á sínum tíma, veit ekki hvort það sé ennþá hægt, að tengja tölvuna við port 4 ár routernum og horfa á sjónvarpsrásirnar í gegnum vlc.

Re: Er hægt að horfa á netsjónvarp símans í tölvunni?

Sent: Fim 12. Maí 2011 11:34
af Frantic
Ég sá þessa mynd einmitt á FML en þetta er bara Stöð 1 sem er með windows og þess vegna kom þessi gluggi.
En það getur samt alveg verið að það sé hægt að nota tölvu sem myndlykil en þá þarftu örugglega að redda stýrikerfi sem getur tekið á móti öllum stöðvunum.

Re: Er hægt að horfa á netsjónvarp símans í tölvunni?

Sent: Fim 12. Maí 2011 12:08
af gardar