Búa til Acesspoint úr DSL router

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Búa til Acesspoint úr DSL router

Pósturaf Krissinn » Þri 10. Maí 2011 23:02

Ég er með Linksys WAG200G router sem ég er að nota fyrir DSL netsamband en mig langar að breyta öðrum router sem ég er með í Acesspoint. Sá router er ZyXEL P-660HW-D1 og er líka DSL router, hvernig stilli ég þetta þannig að ZyXEL routerinn verði að Acesspoint-i?




Cikster
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Búa til Acesspoint úr DSL router

Pósturaf Cikster » Mið 11. Maí 2011 07:05

þarft þá að annaðhvort faststilla á öllum tölvum sem tengjast við þennan router rétt Gateway (routerinn sem er tengdur við símalínuna) og DNS stillingar ásamt því að passa að báðir routerar séu á sama ip range (192.168.1.x en passa samt að routerarnir séu ekki með nákvæmlega sömu ip tölu).

Eða hitt sem er aðeins erfiðara sem er að stilla hvaða Gateway og DNS auka routerinn segir tölvunum að nota gegnum DHCP. Hef ekki gert þetta sjálfur með zyxel en hef breytt gömlum speedtouch þannig að hann er að virka fínt svona.

ó já best að gleyma ekki að er líka sniðugt að þeir séu að úthluta mismunandi address range (að annar sé að úthluta úr 192.168.1.x og x sé þá t.d 60-100 og hinn úthluti frá 101-150 td.)



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Búa til Acesspoint úr DSL router

Pósturaf Benzmann » Mið 11. Maí 2011 08:09

Cikster skrifaði:þarft þá að annaðhvort faststilla á öllum tölvum sem tengjast við þennan router rétt Gateway (routerinn sem er tengdur við símalínuna) og DNS stillingar ásamt því að passa að báðir routerar séu á sama ip range (192.168.1.x en passa samt að routerarnir séu ekki með nákvæmlega sömu ip tölu).

Eða hitt sem er aðeins erfiðara sem er að stilla hvaða Gateway og DNS auka routerinn segir tölvunum að nota gegnum DHCP. Hef ekki gert þetta sjálfur með zyxel en hef breytt gömlum speedtouch þannig að hann er að virka fínt svona.

ó já best að gleyma ekki að er líka sniðugt að þeir séu að úthluta mismunandi address range (að annar sé að úthluta úr 192.168.1.x og x sé þá t.d 60-100 og hinn úthluti frá 101-150 td.)


svo ef access pointinn býður upp á það, að vera ekki DHCP server, þá skalltu sleppa því, einfaldast að láta bara Routerinn vera það,


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Búa til Acesspoint úr DSL router

Pósturaf Krissinn » Mið 11. Maí 2011 13:33

Þetta á að vera þráðlaus Acesspoint :P




einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Búa til Acesspoint úr DSL router

Pósturaf einarth » Mið 11. Maí 2011 16:02

Sæll.

Þetta er mjög einfalt - þú þarft bara að slökkva á DHCP server í Zyxel router og tengja svo lan tengi á þeim router við lan tengi á Linksys router.

Ef þú þarft að komast inná zyxel router til að t.d. stilla wifi þá er gott að faststilla ip tölu á honum á sama neti og linksys router er að úthluta.

Kv, Einar.



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Búa til Acesspoint úr DSL router

Pósturaf Krissinn » Mið 11. Maí 2011 18:47

einarth skrifaði:Sæll.

Þetta er mjög einfalt - þú þarft bara að slökkva á DHCP server í Zyxel router og tengja svo lan tengi á þeim router við lan tengi á Linksys router.

Ef þú þarft að komast inná zyxel router til að t.d. stilla wifi þá er gott að faststilla ip tölu á honum á sama neti og linksys router er að úthluta.

Kv, Einar.


Ertu þá að meina sömu ip tölu til að komast inná routerinn í vafra? 192.168.1.1?



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Búa til Acesspoint úr DSL router

Pósturaf kubbur » Mið 11. Maí 2011 19:36

ss þá myndirðu stilla ip töluna á "access point" routernum þannig að hún sé ekki sú sama og á "router" routernum

td
router 10.0.0.1
ættir ekki að þurfa að stilla neitt

accesspoint 10.0.0.2
slökkva á dhcp


Kubbur.Digital