Síða 1 af 1

Windows update með bögg

Sent: Mán 09. Maí 2011 11:34
af Icarus
Alltaf þegar ég kveiki á tölvunni kemur Installing updates, 0% Please do not turn off your computer (vantar klárlega or unplug!!!)

Allaveganna, það er heillengi og svo kemur "Failed to install updates, reverting changes"

Þetta gerist í hvert einasta skipti sem ég kveiki á tölvunni, er frekar þreytandi. Hvernig get ég fixað þetta? Er með Windows 7 64 bita á Dell XPS1530 fartölvu.

Re: Windows update með bögg

Sent: Mán 09. Maí 2011 11:45
af Frantic

Re: Windows update með bögg

Sent: Mán 09. Maí 2011 12:49
af FuriousJoe
Icarus skrifaði:Alltaf þegar ég kveiki á tölvunni kemur Installing updates, 0% Please do not turn off your computer (vantar klárlega or unplug!!!)

Allaveganna, það er heillengi og svo kemur "Failed to install updates, reverting changes"

Þetta gerist í hvert einasta skipti sem ég kveiki á tölvunni, er frekar þreytandi. Hvernig get ég fixað þetta? Er með Windows 7 64 bita á Dell XPS1530 fartölvu.



Athugaðu hvort klukkan séi rétt stillt, og dagsetning (og ár), það var einusinni vandamál hjá mér.