Network Monitor forrit ?


Höfundur
skoleon
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Fös 15. Jan 2010 23:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Network Monitor forrit ?

Pósturaf skoleon » Sun 08. Maí 2011 19:46

Sælir ég er búin að vera á google að skoða Network monitor forrit og er ekki að fynna nógu þægilegt forrit.

Málið er að ég vill geta séð á vissu tímaskeiði hvað hvert forrit sem ég er með er búið að hlaða niður og up gögnum þannig að ég get allveg pinnað niður hvaða forrit er að taka mestu gögnin í gegnum netið.

Ég er ekki að tala um hraða heldur magn gagna sem koma inn á vissu tímabili.

Eitthver með hugmyndir ?



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Network Monitor forrit ?

Pósturaf gardar » Þri 10. Maí 2011 03:03

cacti getur þetta, en er þó pínu flókið forrit svona þegar maður er að læra fyrst á það




Höfundur
skoleon
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Fös 15. Jan 2010 23:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Network Monitor forrit ?

Pósturaf skoleon » Mið 11. Maí 2011 14:46

frábært.

Takk fyrir þetta