Síða 1 af 1

Spurning um Skype!

Sent: Fim 05. Maí 2011 21:53
af mundivalur
Sælir/ar
Ég er að spá hvort video spjall á skype teljist til innlent eða erlent niðurhal,þekkir einhver það mál?

Re: Spurning um Skype!

Sent: Fim 05. Maí 2011 21:55
af hagur
Fer eftir því hvar viðmælandi þinn er staðsettur.

Ef þú ert að tala við aðila sem er staddur á Íslandi = innlent dl/ul, annars erlent.

Re: Spurning um Skype!

Sent: Fim 05. Maí 2011 22:03
af mundivalur
Já fínt takk fyrir þetta :megasmile

Re: Spurning um Skype!

Sent: Sun 08. Maí 2011 19:33
af Krissinn
hagur skrifaði:Fer eftir því hvar viðmælandi þinn er staðsettur.

Ef þú ert að tala við aðila sem er staddur á Íslandi = innlent dl/ul, annars erlent.


Fer ekki öll svona umferð í gegnum netþjón sem er staðsettur erlendis?

Re: Spurning um Skype!

Sent: Sun 08. Maí 2011 19:40
af J1nX
krissi24 skrifaði:
hagur skrifaði:Fer eftir því hvar viðmælandi þinn er staðsettur.

Ef þú ert að tala við aðila sem er staddur á Íslandi = innlent dl/ul, annars erlent.


Fer ekki öll svona umferð í gegnum netþjón sem er staðsettur erlendis?



ég held það en er ekki viss

Re: Spurning um Skype!

Sent: Sun 08. Maí 2011 20:35
af hagur
Nei, Skype er peer 2 peer sem þýðir að skype clientarnir tengjast beint sín á milli. Hugsanlega í einhverjum tilfellum gengur það ekki (t.d á mjög lokuðum netum) og fer þetta e.t.v í gegnum server úti.

Re: Spurning um Skype!

Sent: Sun 08. Maí 2011 20:41
af Krissinn
Já okey, er Windows Live Messenger svoleiðs líka?

Re: Spurning um Skype!

Sent: Sun 08. Maí 2011 21:04
af hagur
Já mig minnir að file transfers og video og audio chat í Live messenger sé peer 2 peer.