Foder sharing milli véla gengur ílla
Sent: Lau 30. Apr 2011 21:22
Það hefur reynst mér mjög vel að senda pósta hérna inn svo ég ætla að sjá hvort þetta vandamál mitt leysist við það.
En þannig er mál með vexti að folder sharing hjá mér hefur af einhverjum ástæðum aldrei virkað sem skildi.
Vélarnar eru allar á sama workgroup, búinn að fara í windows firewall og velja þar File and printer sharing svo það ætti ekki að vera að loka á neitt.
Svo ef ég smelli á My network places þá kemur bara ekki neitt þar inn. Sé ekert frá hinum tölvunum, til hliðar þar er hægt að smella á View workgroup computers og þegar ég smelli þar þá reynir tölvan eitthvað að gera en svo kemur bara upp gluggi með villumeldingunni "Workgroup is not accessable, you might not have permission to use this network resourch. Contact the administrator on this server to find out if you have acces permissions, the list of server of this workgroup is not currently available"
Þannig file sharing mill tölva hjá mér bara virkar engannveginn.
Hinsvegar ef það klíngir bjöllum hjá einhverjum þá get ég sagt frá leið sem ég nota til að fara í kringum þetta og hún er sú að á desktopinu í vélinni hægrismelli ég og geri að Create new shortcut.. þá kemur upp gluggi og inní gluggan set ég ip töluna á hinni vélinni dæmi: \\192.168.1.38 og ýti á next og þá get ég valið nafn á shortcutið og ýtt svo á finis. Og þá er komið á desktopið hjá mér icon með mynda af tölvuskjá og ég get smellt á það og þá er ég kominn inná hina tölvuna beint gegnum ip töluna. Þá sé ég strax foleranna á hinni vélinni sem eru þar stiltir á sér og get hægriklikkað þaðan og gert map network drive þannig það komi inní my computers þannig þetta virkar þá leiðina.
En venjulega folder sharing leiðin virkar ekki, hvað geri ég til þess að laga það?
Það má kannski bæta því við að þetta eru tvær XP Pro vélar og ein Windows 7 Ultimate
En þannig er mál með vexti að folder sharing hjá mér hefur af einhverjum ástæðum aldrei virkað sem skildi.
Vélarnar eru allar á sama workgroup, búinn að fara í windows firewall og velja þar File and printer sharing svo það ætti ekki að vera að loka á neitt.
Svo ef ég smelli á My network places þá kemur bara ekki neitt þar inn. Sé ekert frá hinum tölvunum, til hliðar þar er hægt að smella á View workgroup computers og þegar ég smelli þar þá reynir tölvan eitthvað að gera en svo kemur bara upp gluggi með villumeldingunni "Workgroup is not accessable, you might not have permission to use this network resourch. Contact the administrator on this server to find out if you have acces permissions, the list of server of this workgroup is not currently available"
Þannig file sharing mill tölva hjá mér bara virkar engannveginn.
Hinsvegar ef það klíngir bjöllum hjá einhverjum þá get ég sagt frá leið sem ég nota til að fara í kringum þetta og hún er sú að á desktopinu í vélinni hægrismelli ég og geri að Create new shortcut.. þá kemur upp gluggi og inní gluggan set ég ip töluna á hinni vélinni dæmi: \\192.168.1.38 og ýti á next og þá get ég valið nafn á shortcutið og ýtt svo á finis. Og þá er komið á desktopið hjá mér icon með mynda af tölvuskjá og ég get smellt á það og þá er ég kominn inná hina tölvuna beint gegnum ip töluna. Þá sé ég strax foleranna á hinni vélinni sem eru þar stiltir á sér og get hægriklikkað þaðan og gert map network drive þannig það komi inní my computers þannig þetta virkar þá leiðina.
En venjulega folder sharing leiðin virkar ekki, hvað geri ég til þess að laga það?
Það má kannski bæta því við að þetta eru tvær XP Pro vélar og ein Windows 7 Ultimate