Foder sharing milli véla gengur ílla


Höfundur
gunnarasgeir
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Fim 25. Feb 2010 02:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Foder sharing milli véla gengur ílla

Pósturaf gunnarasgeir » Lau 30. Apr 2011 21:22

Það hefur reynst mér mjög vel að senda pósta hérna inn svo ég ætla að sjá hvort þetta vandamál mitt leysist við það.
En þannig er mál með vexti að folder sharing hjá mér hefur af einhverjum ástæðum aldrei virkað sem skildi.
Vélarnar eru allar á sama workgroup, búinn að fara í windows firewall og velja þar File and printer sharing svo það ætti ekki að vera að loka á neitt.
Svo ef ég smelli á My network places þá kemur bara ekki neitt þar inn. Sé ekert frá hinum tölvunum, til hliðar þar er hægt að smella á View workgroup computers og þegar ég smelli þar þá reynir tölvan eitthvað að gera en svo kemur bara upp gluggi með villumeldingunni "Workgroup is not accessable, you might not have permission to use this network resourch. Contact the administrator on this server to find out if you have acces permissions, the list of server of this workgroup is not currently available"

Þannig file sharing mill tölva hjá mér bara virkar engannveginn.

Hinsvegar ef það klíngir bjöllum hjá einhverjum þá get ég sagt frá leið sem ég nota til að fara í kringum þetta og hún er sú að á desktopinu í vélinni hægrismelli ég og geri að Create new shortcut.. þá kemur upp gluggi og inní gluggan set ég ip töluna á hinni vélinni dæmi: \\192.168.1.38 og ýti á next og þá get ég valið nafn á shortcutið og ýtt svo á finis. Og þá er komið á desktopið hjá mér icon með mynda af tölvuskjá og ég get smellt á það og þá er ég kominn inná hina tölvuna beint gegnum ip töluna. Þá sé ég strax foleranna á hinni vélinni sem eru þar stiltir á sér og get hægriklikkað þaðan og gert map network drive þannig það komi inní my computers þannig þetta virkar þá leiðina.

En venjulega folder sharing leiðin virkar ekki, hvað geri ég til þess að laga það?


Það má kannski bæta því við að þetta eru tvær XP Pro vélar og ein Windows 7 Ultimate
Síðast breytt af gunnarasgeir á Lau 30. Apr 2011 21:42, breytt samtals 1 sinni.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Foder sharing milli véla gengur ílla

Pósturaf AntiTrust » Lau 30. Apr 2011 21:40

NetBIOS enabled á öllum vélum?




Höfundur
gunnarasgeir
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Fim 25. Feb 2010 02:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Foder sharing milli véla gengur ílla

Pósturaf gunnarasgeir » Lau 30. Apr 2011 21:42

AntiTrust skrifaði:NetBIOS enabled á öllum vélum?


Þú segir nokkuð! Hvð er það? :)




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Foder sharing milli véla gengur ílla

Pósturaf AntiTrust » Lau 30. Apr 2011 21:50

gunnarasgeir skrifaði:
AntiTrust skrifaði:NetBIOS enabled á öllum vélum?


Þú segir nokkuð! Hvð er það? :)


Getur registerað vélina á networkið. Ég lenti í svipuðu vandamáli fyrir löngu síðan áður en ég tók upp domain hérna heima, þá var þetta minnir mig e-ð sambland af firewall/NetBIOS/router vandamáli.



Skjámynd

ÆvarGeir
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Lau 13. Nóv 2010 12:16
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Foder sharing milli véla gengur ílla

Pósturaf ÆvarGeir » Lau 30. Apr 2011 23:20

ef ég man rétt þá las ég einhverstaðar hjá microsoft að prófa að taka tölvurnar úr homegroup sharing milli xp og win 7. ég er ekki með þetta homegroup og með tölvur sem keira bæði xp og win 7 og virkar fínt.




Höfundur
gunnarasgeir
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Fim 25. Feb 2010 02:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Foder sharing milli véla gengur ílla

Pósturaf gunnarasgeir » Sun 01. Maí 2011 04:59

Jæja nú er ýmislegt að frétta af þessu máli og allt í góðum farvegi og næstum því að lagast.
En já nú stana málið þannig að þetta er ein Win 7 vél og tvær XP Pro, skulum kalla þær hér XP-1 og XP-2

Þegar ég fer í Networks í Windows 7 vélinni þá sé ég allar þrjár tölvurnar þar. Ég get smellt á XP-1 og þar sé ég allt sem er share-að á þeirri tölvu.
Hinsvegar vill Windows 7 ekki sjá XP-2 og kemur bara villuskilaboð sem enda á "The Network Path Was Not Found"
Ef ég fer síðan í XP-1 þá virkar þetta eins. Ég sé allar þrjár tölvurnar, ég get smellt á Windows 7 tölvuna úr XP-1 þannig að Win 7 og XP-1 tala alveg fullkomnlega saman uppá file sharing þannig það basicly bara virkar núna :)
En hinsvegar er XP-2 í algjöri fílu, hún sést bæði í Win 7 og XP-1 en er sem fyrr segir óaðgengileg þeim og ekki hægt að smella á hana.
Svo ef ég er við XP-2 og fer inní My Network places þá er ekkert þar sjáanlegt og ef ég smelli í á View workgroup computers þá fæ ég upp villumeldinguna:
"Workgroup is not accessible, you might not have permission to use this network resourch.
Contact the administrator on this server to find out if you have acces permissions, the list of server of this workgroup is not currently available


Þannig Win 7 og XP-1 tala fullkomlega saman og XP-2 sést alveg í Workgroup í báðum vélunum en ekki hægt að tengjast henni og hún sér ekki Win 7 og XP-1.

Einhver sem hefur ráð hvað gæti verið málið með XP-2?