Festa innanhús ip-tölur
Sent: Fim 28. Apr 2011 02:32
Ég er með þrár borðtölvur.
Tvær þeirra eru XP Pro og ein þeirra er Win 7.
Þær eru tengdar við netið og ég með port opin á routernum fyrir ýmislegt á þessum þremur vélum.
Allt virkar fínt í rauninni.
En það kemur fyrir t.d. þegar netið dettur út sem snöggvast, eða ég slekk á einni vélinni eða eitthvað að þessar innanhús ip tölur breytast. Sem þýðir það að þá hætta náttúrlega portin að vísa á réttar tölvur og svoleiðis.
Og því vill ég festa núgildandi innanhús ip tölur á þessar tölvur.
Ég kann þetta næstum því alveg. Er kominn inní Internet Protocool Version 4 á Win 7 vélinni.
Í ip adressu sett ég bara núgildandi innanhús adressu á vélinni sem ipconfig gefur upp.
Subnet mask kom inn sjálft og Default gateway er náttúrlega bara ip talan á routernum (192.168.1.1)
Við þetta festist væntanlega ip talan við þessa tölvu og breytir sér ekki sjálf.
En þá var vandamál að vélin vildi ekki tengjast internetinu sjálfu þó þetta væri að virka innanhús og að sjálfsögðu þurfa þessar vélar að tengjast sjálfu internetinu.
Þarna fyrir neðan í Internet protocol Version 4 er hægt að velja "Use the following DNS server adresses"
Ég setti í Preferred DNS server: 192.168.1.1 og setti það sama í Alternate DNS server en þá fékk ég upp meldingu að þessar tvær adressur mættu ekki vera eins svo ég setti breytti í Alternate DNS úr 192.168.1.1 og yfir í 192.168.1.2
Við það að ég ýtti á ok þá virðist allt vera í lagi. Vélin er með sína föstu innanhús adressu og hún kemst online. en var það rétt hjá mér að breyta bara þarna síðustu tölunni úr 1 og yfir í 2?
Veit í rauninni ekkert hvað ég var að gera en það virkaði en ég vildi heyra í ykkur og spyrja hvað er rétt að gera þarna?
Tvær þeirra eru XP Pro og ein þeirra er Win 7.
Þær eru tengdar við netið og ég með port opin á routernum fyrir ýmislegt á þessum þremur vélum.
Allt virkar fínt í rauninni.
En það kemur fyrir t.d. þegar netið dettur út sem snöggvast, eða ég slekk á einni vélinni eða eitthvað að þessar innanhús ip tölur breytast. Sem þýðir það að þá hætta náttúrlega portin að vísa á réttar tölvur og svoleiðis.
Og því vill ég festa núgildandi innanhús ip tölur á þessar tölvur.
Ég kann þetta næstum því alveg. Er kominn inní Internet Protocool Version 4 á Win 7 vélinni.
Í ip adressu sett ég bara núgildandi innanhús adressu á vélinni sem ipconfig gefur upp.
Subnet mask kom inn sjálft og Default gateway er náttúrlega bara ip talan á routernum (192.168.1.1)
Við þetta festist væntanlega ip talan við þessa tölvu og breytir sér ekki sjálf.
En þá var vandamál að vélin vildi ekki tengjast internetinu sjálfu þó þetta væri að virka innanhús og að sjálfsögðu þurfa þessar vélar að tengjast sjálfu internetinu.
Þarna fyrir neðan í Internet protocol Version 4 er hægt að velja "Use the following DNS server adresses"
Ég setti í Preferred DNS server: 192.168.1.1 og setti það sama í Alternate DNS server en þá fékk ég upp meldingu að þessar tvær adressur mættu ekki vera eins svo ég setti breytti í Alternate DNS úr 192.168.1.1 og yfir í 192.168.1.2
Við það að ég ýtti á ok þá virðist allt vera í lagi. Vélin er með sína föstu innanhús adressu og hún kemst online. en var það rétt hjá mér að breyta bara þarna síðustu tölunni úr 1 og yfir í 2?
Veit í rauninni ekkert hvað ég var að gera en það virkaði en ég vildi heyra í ykkur og spyrja hvað er rétt að gera þarna?