Síða 1 af 1

Soluto forritð!

Sent: Mið 27. Apr 2011 12:00
af mundivalur
Er einhver með þetta http://www.soluto.com/
Nokkuð sniðugt startup forrit,væri gaman að sjá startup tölur frá sandy bridge+SSD gaurum :D
Hjá mér eru 50 apps. og tímin er 45sek
Edit..þetta var með E8400 @ 4ghz

Re: Soluto forritð!

Sent: Lau 23. Júl 2011 09:41
af mundivalur
Jæja engin svarar.. en ég er kominn með Sandy Babe og tíminn er 34sek 65 apps
i7 2600k@4.7ghz ,Corsair SSD F120 sata 2 !
Væri gaman að sjá SSD sata 3 tíma
Það er komið meira í þetta forrit ss. fyrir startup og Vafra,slökkva á auka drasli!

Re: Soluto forritð!

Sent: Lau 23. Júl 2011 10:26
af Daz
2:05 55 forrit
Þar af tóku 2 "anti vir" forrit 49 sek, finnst það frekar mikið (MS security essentials 29 sek).

Re: Soluto forritð!

Sent: Lau 23. Júl 2011 11:04
af mundivalur
Ertu með 2 vírus forrit?
Gæti hafa hitt á uppfærslu!

Re: Soluto forritð!

Sent: Lau 23. Júl 2011 11:16
af nonesenze
50 apps 37 sec

Re: Soluto forritð!

Sent: Lau 23. Júl 2011 11:40
af Daz
mundivalur skrifaði:Ertu með 2 vírus forrit?
Gæti hafa hitt á uppfærslu!


Setti upp MS Security essentials í einhverju brjálæðiskasti. Hef alltaf notað Avast og vildi ekki vera að taka það út, hver treystir svosem á MS í nokkru? :D

Re: Soluto forritð!

Sent: Lau 23. Júl 2011 11:55
af tölvukallin
130 apps á 1.36 mín

Re: Soluto forritð!

Sent: Lau 23. Júl 2011 12:17
af mundivalur
tölvukallin skrifaði:130 apps á 1.36 mín

Já sæll!! þarftu ekki að fara slökkva á einhverju :popeyed

Re: Soluto forritð!

Sent: Lau 23. Júl 2011 12:26
af arnif
1:13

118 app

Re: Soluto forritð!

Sent: Lau 23. Júl 2011 12:34
af MatroX
0.29mins - 52 apps

Re: Soluto forritð!

Sent: Lau 23. Júl 2011 14:08
af andribolla
Mynd

Re: Soluto forritð!

Sent: Lau 23. Júl 2011 14:22
af AntiTrust
0:38 mín - 81 apps.

Gæti líklega keyrt þetta niður um e-rjar sek með því að keyra niður öll ThinkVantage tools í boot.

Re: Soluto forritð!

Sent: Lau 23. Júl 2011 16:55
af tdog
AntiTrust skrifaði:0:38 mín - 81 apps.

Gæti líklega keyrt þetta niður um e-rjar sek með því að keyra niður öll ThinkVantage tools í boot.


Herðu ég lenti á kúnna með ThinkVantage í vélinni sinni um daginn, og ég gat með engu móti tengst þráðlausu neti á þeirri vél í gegnum þetta ThinkVantage dótarý, einhver tips?

Re: Soluto forritð!

Sent: Lau 23. Júl 2011 17:53
af tölvukallin
mundivalur skrifaði:
tölvukallin skrifaði:130 apps á 1.36 mín

Já sæll!! þarftu ekki að fara slökkva á einhverju :popeyed


jú slökkva á nökkrum 63apps 53sec

Re: Soluto forritð!

Sent: Lau 06. Ágú 2011 12:38
af nonesenze
nice, eftir uppfærsluna :D

Mynd

Re: Soluto forritð!

Sent: Lau 06. Ágú 2011 12:57
af Plushy
0:21 Min
52 Applications

Re: Soluto forritð!

Sent: Lau 06. Ágú 2011 13:23
af beatmaster
0.26 og 49 apps með 2500K stock, Crucial M4 64GB og 8GB Corsair Vengeance DDR3-1600

Re: Soluto forritð!

Sent: Sun 07. Ágú 2011 04:11
af GullMoli
Hmm, samkvæmt þessu er ég með 61 apps og þetta tekur 1:07 að starta sér :-k

Ég hefði nú búist við minni tíma af SSD disk, svosum ekki beint mikið að marka þar sem ég get byrjað að nota tölvuna nánast um leið og ég hef slegið inn lykilorðið.