Síða 1 af 1

besti alhliða routerinn ?

Sent: Lau 23. Apr 2011 15:13
af kubbur
ég er búinn að vera að pæla í að kaupa mér minn eigin router og var að velta því fyrir mér hvaða router væri besti alhliða router, með sem flestum stillingum, td að geta:
load balancerað 2 tengingar
lokað fyrir ytra netið á ákveðnum ip tölum á ákveðnum ip tölum á laninu
almennilegt domain blocking á ákveðnum iptölum á laninu
usb port til að tengja flakkara og notað sem network drive plug and play
gott port forwarding
gott þráðlaust net
10/100/1000 router
helst fleiri en 4 port

hvaða áherslur leggið þið á í router ?
hvaða router mynduð þið fá ykkur ?

Re: besti alhliða routerinn ?

Sent: Mið 04. Maí 2011 15:06
af kubbur
bump

Re: besti alhliða routerinn ?

Sent: Mið 04. Maí 2011 15:11
af ManiO
Áttu ekki gamlan jálk sem að þú getur notað? Sett up IPCop eða e-ð álíka og svo keypt einhvern ódýran switch með þráðlausum búnaði.

Re: besti alhliða routerinn ?

Sent: Mið 04. Maí 2011 15:49
af kubbur
ég á nokkra speedtouch, en þeir eru allir með ömurlegt domain blocking, leiðinlegt að stilla þá, erfitt að komast að mörgum hlutum osfr

Re: besti alhliða routerinn ?

Sent: Mið 04. Maí 2011 16:35
af Benzmann
Draytek Vigor 2820n mæli eindregið með honum

er sjálfur með þannig :D

hann er samt í dýrari kantinum