Síða 1 af 1

Net í gegnum fartölvu

Sent: Fim 21. Apr 2011 18:40
af hauksinick
Ég er með fartölvu tengda við þráðlausa netið.Get ég á einhvern hátt tengt borðtölvuna mína í gegnum ethernet tengið á fartölvunni?

Re: Net í gegnum fartölvu

Sent: Fim 21. Apr 2011 18:46
af MarsVolta
Það ætti að vera hægt með að nota svona kapal : Mynd Þar að segja 568A á öðrum endanum og 568B á hinum endanum því að þú ert að tengja á milli samskonar tækja ;).

Re: Net í gegnum fartölvu

Sent: Fim 21. Apr 2011 18:51
af hauksinick
MarsVolta skrifaði:Það ætti að vera hægt með að nota svona kapal : Mynd Þar að segja 568A á öðrum endanum og 568B á hinum endanum því að þú ert að tengja á milli samskonar tækja ;).

Hvar get ég fengið svona?

Re: Net í gegnum fartölvu

Sent: Fim 21. Apr 2011 18:51
af zedro
Enable Internet Connection Sharing
http://support.microsoft.com/kb/314066

Þarft cross over Cat5 eða bara Cat6 snúru hún á að vera sambærileg við cross over snúruna
hefur mér verið sagt ekki 100 á því samt.

Re: Net í gegnum fartölvu

Sent: Fim 21. Apr 2011 19:07
af Oak
Zedro skrifaði:Enable Internet Connection Sharing
http://support.microsoft.com/kb/314066

Þarft cross over Cat5 eða bara Cat6 snúru hún á að vera sambærileg við cross over snúruna
hefur mér verið sagt ekki 100 á því samt.


Cat5 og Cat6 er bara gerð kapals þannig að ég myndi hald að það væri ekki þannig. Molarnir hljóta að þurfa að vera eins víraðir í báðum tilfellum.

Re: Net í gegnum fartölvu

Sent: Fim 21. Apr 2011 19:20
af hauksinick
Hvað á ég þá að gera?

Re: Net í gegnum fartölvu

Sent: Fim 21. Apr 2011 19:27
af topas
Notar crosover kapal, færð hann í ihlutum, skipholti.

Þarft svo líklega að setja ip-töluna á þráðlausa kortinu sem default gateway fyrir netkortið í fartölvuunni og setja inn handvirkt dns-server og ip-tölu á borðtölvunni.... eða nota eithvað internet sharing dæmi... veit ekki hvernig það er í winblows.

Ættir að geta fundið step by step á google fyrir tcp/ip styllingar á google ef þú kannt ekki á það.