Síða 1 af 1
Forma Unix
Sent: Sun 17. Apr 2011 10:34
af ohara
Sælir vaktarar,
Ég er með Jolicloud stýrikerfi á HDD. Nú ætla ég að setja upp XP á þennan disk og kemst ekki áfram í XP setup þar sem windows þekkjir ekki HDD. Hvernig get ég formatið diskin til að setja upp XP.
Re: Forma Unix
Sent: Sun 17. Apr 2011 10:44
af topas
Ein leið væri að download Ubuntu, brenna á disk, starta tölvunni upp af Ubuntu CD, formata með fat32.
Eftir það ætti Windows að þekkja diskinn.
Re: Forma Unix
Sent: Sun 17. Apr 2011 11:09
af ohara
profa þetta.
Re: Forma Unix
Sent: Sun 17. Apr 2011 16:30
af coldcut
Getur alveg eins formattað sem NTFS í gegnum GParted í Ubuntu (Gæti heitið partition editor eða disk utility í system- administration eða system-preferences).
Betra að formatta sem NTFS því þá þarftu ekki að formatta þetta aftur þegar þú setur upp XP. Það nota fáir FAT32 í dag og NTFS er mun sniðugra!
Re: Forma Unix
Sent: Sun 17. Apr 2011 18:59
af bAZik
Afhverju seturu ekki upp Windows 7?
Re: Forma Unix
Sent: Sun 17. Apr 2011 19:20
af JReykdal
Ættir að geta eytt út partitioninu með windows installernum og búið til nýtt.