Síða 1 af 1

OS í Asus Eee pc series ?

Sent: Fim 14. Apr 2011 18:27
af andribolla
Ég er semsagt með í höndunum svona smátölvu, sem er með 2 Gb hörðum disk eða flash drifi og um 0,5 gb í vinsluminni

á henni er núna eithvað Linux stýrikerfi, eigandinn er ekki alveg að fíla það
þannig að spurningin er, eru eithver önnur Stýrikerfi í boði fyrir svona litla tölvu ?

kv. Andri.

Re: OS í Asus Eee pc series ?

Sent: Fim 14. Apr 2011 18:31
af daniellos333
andribolla skrifaði:Ég er semsagt með í höndunum svona smátölvu, sem er með 2 Gb hörðum disk eða flash drifi og um 0,5 gb í vinsluminni

á henni er núna eithvað Linux stýrikerfi, eigandinn er ekki alveg að fíla það
þannig að spurningin er, eru eithver önnur Stýrikerfi í boði fyrir svona litla tölvu ?

kv. Andri.


Windows 7 32 bit, hvað hafðiru í huga?

Re: OS í Asus Eee pc series ?

Sent: Fim 14. Apr 2011 18:38
af andribolla
daniellos333 skrifaði:Windows 7 32 bit, hvað hafðiru í huga?


Nú er ég alveg viss um að Windows 7 taki meira pláss en 2 Gb

Re: OS í Asus Eee pc series ?

Sent: Fim 14. Apr 2011 18:55
af einarhr
Mögulega e-h míní útgáfu af XP.
Annars http://www.ubuntu.com/netbook myndi ég halda að gæti virkað

Re: OS í Asus Eee pc series ?

Sent: Fim 14. Apr 2011 18:59
af andribolla
Eins og ég sagði þá er eithvað Linux kerfi á henni. sem eigandinn er ekki alveg að fíla.
þannig ég var að spá hvort það séu til eithverjar mini útgáfur af XP ? eða eithverju ? :O

Re: OS í Asus Eee pc series ?

Sent: Fim 14. Apr 2011 19:29
af skrifarinn
Sæll
- Ég er mikill Asus EeePC aðdándi og var uppaflega með eina svona (7" Surf) sem var með 2GB Chip og ég bætti í 4GB minniskorti og smellti á hana Windows XP Home og tweekaði það til eins og segir til í bæklingnum sem fylgdi tölvunni og hún var mun hressari á því en orginal Linux dæminu. Þetta svínvirkaði alveg.

Kv. Steini

Re: OS í Asus Eee pc series ?

Sent: Fim 14. Apr 2011 19:38
af andribolla
Settiru semsagt bara Svona 4gb Sd kort í hana og vastu að keira Win Xp á því korti ? ;)

Re: OS í Asus Eee pc series ?

Sent: Fim 14. Apr 2011 19:58
af Plushy
Í hvað notar maður tölvu með 2 gb geymsluplássi :(

Re: OS í Asus Eee pc series ?

Sent: Fim 14. Apr 2011 20:00
af Frost
Plushy skrifaði:Í hvað notar maður tölvu með 2 gb geymsluplássi :(


Held að hún sé mest notuð í netráp og ekkert annað.

Re: OS í Asus Eee pc series ?

Sent: Fim 14. Apr 2011 22:53
af skrifarinn
andribolla skrifaði:Settiru semsagt bara Svona 4gb Sd kort í hana og vastu að keira Win Xp á því korti ? ;)

Já ég setti svoleiðis kort og Nei.... ég setti XP-ið upp á 2GB-unum en síðan setur maður My documents og fleira á SD kortið... og vistar "allt" þangað. Sleppir System Restore möguleikanum og fleira svona sem ráðlagt er í bæklingnum...Ættir að geta googlað hann. Svo keyrir maður á Opera browser og þá er þetta ótrúlega vel virkt miðað við hardware.
Það er eingöngu verið að brúka þetta sem netrápara og minnisbækur svo þetta er sko minnsta mál.

Kv. Steini

Re: OS í Asus Eee pc series ?

Sent: Fös 15. Apr 2011 00:04
af IL2
Farðu hingað http://forum.eeeuser.com/

Annars er ég með Tiny XP á minni sem er reyndar 4GB.

Re: OS í Asus Eee pc series ?

Sent: Fös 15. Apr 2011 00:13
af coldcut
settu e-ð lightweight Linux kerfi á hana en ekki Winblows-drasl!

Þetta kerfi sem kemur með tölvunum er ALGJÖRT DRASL verð ég að segja!!! Hvaða vanvita datt í eiginlega hug að setja lélegasta Linux-kerfi frá upphafi, Xandros, sem defaul OS? Viss um að Gates átti hlut í því til að reyna að koma vondu orði á Linux-kerfin!

Re: OS í Asus Eee pc series ?

Sent: Fös 15. Apr 2011 08:35
af FriðrikH
er ekki til sér eee distró, eeexubuntu? Getur gúglað það.

Re: OS í Asus Eee pc series ?

Sent: Fös 15. Apr 2011 09:46
af berteh
Ég er með Windows FLP á minni 2g eeepc, það er bara 800mb installed í "stóru" útgáfunni, færð nokkrar til að velja úr, þetta er basicly bara XP slimmed down frá ms fyrir eldri vélar sem hafa ekki burði í að ráða við XP

Re: OS í Asus Eee pc series ?

Sent: Fös 15. Apr 2011 10:59
af Black
coldcut skrifaði:settu e-ð lightweight Linux kerfi á hana en ekki Winblows-drasl!

Þetta kerfi sem kemur með tölvunum er ALGJÖRT DRASL verð ég að segja!!! Hvaða vanvita datt í eiginlega hug að setja lélegasta Linux-kerfi frá upphafi, Xandros, sem defaul OS? Viss um að Gates átti hlut í því til að reyna að koma vondu orði á Linux-kerfin!



svo satt!, ég er með 10" wind "fistölvu" hún kom með windows xp, var með það svoleiðis í ár, skipti síðan yfir í ubuntu og það verður ekki aftursnúið.. :D