Síða 1 af 1

Stilla TG585n fyrir 2 myndlykla frá símanum.

Sent: Mán 11. Apr 2011 16:41
af Phanto
Ég neyddist til að gera "restore factory defaults" á routernum hjá mér og við það datt út stillingin á eth port 3, sem var stillt eins og port 4 á TV_VLAN.
Engin leið til að stilla þetta í GUI held ég og ég finn hvergi hvar ég á að stilla þetta í gegnum Telnet.

Einhver hérna sem kann eitthvað á þetta drasl? :p

Re: Stilla TG585n fyrir 2 myndlykla frá símanum.

Sent: Mán 11. Apr 2011 16:55
af tdog
eth bridge vlan ifadd name=TV_VLAN intf=ethport3 untagged=enabled
eth bridge vlan ifdelete name=default intf=ethport3
saveall
exit

Re: Stilla TG585n fyrir 2 myndlykla frá símanum.

Sent: Mán 11. Apr 2011 17:01
af Phanto
Snilld, takk fyrir þetta.

Kanntu nokkuð að stilla tæki á DMZ gegnum Cli?
Fór allt í rugl þegar ég reyndi að gera það gegnum GUI og þurfti þessvegna að gera factory restore :oops:

Re: Stilla TG585n fyrir 2 myndlykla frá símanum.

Sent: Mán 18. Apr 2011 19:23
af fallen
Phanto skrifaði:Kanntu nokkuð að stilla tæki á DMZ gegnum Cli?


Þetta væri ég líka til í að vita.

Re: Stilla TG585n fyrir 2 myndlykla frá símanum.

Sent: Mán 18. Apr 2011 20:03
af tdog
Eruði að meina að assigna ytri iptölunni á eina innri iptölu?

Re: Stilla TG585n fyrir 2 myndlykla frá símanum.

Sent: Þri 19. Apr 2011 19:15
af Phanto

Re: Stilla TG585n fyrir 2 myndlykla frá símanum.

Sent: Þri 19. Apr 2011 20:42
af tdog
Ferð á þennan link, http://192.168.1.254/cgi/b/publicip/cfg ... _PUBL_ADDR

Annars er hægt að búa til reglu með portum 0 - 65353 og routa þeirri reglu á tölvu.