Síða 1 af 1

Firefox 4 og foxit reader plugin vandamál

Sent: Sun 10. Apr 2011 14:10
af Bjosep
Sælir

Hefur einhver ykkar lent í því að foxit reader viðbótin virki ekki sem skyldi eftir að þið uppfærðuð í Firefox 4?

Vandamálið hjá mér er að ég get ekki opnað neinar pdf skjöl með viðbótinni sjálfri inni í Firefox og þarf því alltaf að stilla á foxit reader sjálfan til að opna pdf skjöl.

Ég er búinn að prufa að taka út bæði forritin og setja þau upp aftur, og endurnýja foxit reader viðbótina sjálfa en það virðist engu breyta.

Einhver hérna sem hefur lent í þessu og náð að laga þetta?

kv.
Bjosep

Re: Firefox 4 og foxit reader plugin vandamál

Sent: Sun 10. Apr 2011 14:21
af GuðjónR
Firefox 4 er meingallaður.

Re: Firefox 4 og foxit reader plugin vandamál

Sent: Sun 10. Apr 2011 16:10
af reyndeer
Mozilla hefur farið skref afturá við með firefox 4...

Re: Firefox 4 og foxit reader plugin vandamál

Sent: Sun 10. Apr 2011 17:24
af zedro
Eg reyndar stilli alltaf firefox til ad opna PDF skjol i Foxit, finnst tad hradvirkara :)

Re: Firefox 4 og foxit reader plugin vandamál

Sent: Sun 10. Apr 2011 18:05
af Carc
Ég nota Sumatra PDF reader og hann er kominn með Firefox 4 plugin, virkar mjög vel. Sumatra er ekki nema um 1 MB.

Re: Firefox 4 og foxit reader plugin vandamál

Sent: Sun 10. Apr 2011 20:37
af gardar
http://userscripts.org/scripts/show/62105

Eina vitið þegar menn ætla að opna pdf í vafranum