forrit til að importa og smá edita í línux
Sent: Lau 09. Apr 2011 21:58
Ég er ekki mikill video-editari, en er með mini-dv vél sem ég nota til að taka smá video af "merkilegum" viðburðum fjölskyldunnar. Nú vantar mig eitthvað einfalt og gott forrit til að importa af vélinni yfir í tölvuna og gera einhverjar smá editerinar á vídjóinu, ekkert merkileg, aðallega bara að klippa eitthvað smá til og converta fælunum á eitthvað minna plássfrekt snið.
Hverju mæla vaktarar með? Helst sem léttast og einfaldast.
Hverju mæla vaktarar með? Helst sem léttast og einfaldast.