forrit til að importa og smá edita í línux

Skjámynd

Höfundur
FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

forrit til að importa og smá edita í línux

Pósturaf FriðrikH » Lau 09. Apr 2011 21:58

Ég er ekki mikill video-editari, en er með mini-dv vél sem ég nota til að taka smá video af "merkilegum" viðburðum fjölskyldunnar. Nú vantar mig eitthvað einfalt og gott forrit til að importa af vélinni yfir í tölvuna og gera einhverjar smá editerinar á vídjóinu, ekkert merkileg, aðallega bara að klippa eitthvað smá til og converta fælunum á eitthvað minna plássfrekt snið.
Hverju mæla vaktarar með? Helst sem léttast og einfaldast.



Skjámynd

Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Reputation: 18
Staðsetning: /usr/local
Staða: Tengdur

Re: forrit til að importa og smá edita í línux

Pósturaf Blues- » Lau 09. Apr 2011 22:06

Ég hef verið að nota LiVES og Cinelerra til skiptis.

Svo virkar AviDemix fínt fyrir einfaldar aðgerðir ..
Ef þú ert að nota KDE .. þá er KiNO líka fínasta forrit.



Skjámynd

kusi
Ofur-Nörd
Póstar: 201
Skráði sig: Mið 29. Apr 2009 23:17
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: forrit til að importa og smá edita í línux

Pósturaf kusi » Lau 09. Apr 2011 22:45

Pitivi held ég að sé default Gnome forritið í þetta. Það er einfalt en að sama skapi takmarkað.
Mér skilst að Cinelerra sé stóri bróðirinn í þessu en það virkaði nokkuð flóknara fyrir mér.
Svo á að vera eitthvað svipað og Pitivi sem er nýrra, man ekki hvað það heitir.