Síða 1 af 1

hvar get ég séð hvað ég er að nota mikið af minninu i tölvu

Sent: Fim 07. Apr 2011 01:20
af jardel
er með windows 7, var að pæla i hvar ég get séð hvað ég nota mikið af vinnsluminninu í tölvunni.

Re: hvar get ég séð hvað ég er að nota mikið af minninu i tölvu

Sent: Fim 07. Apr 2011 01:24
af GullMoli
Ctrl + Shift + Esc og velur svo "Performance" flipann :)

Re: hvar get ég séð hvað ég er að nota mikið af minninu i tölvu

Sent: Fim 07. Apr 2011 01:41
af jardel
takk innilega er eithvað forrit sem ég get notað til að slökkva á óþarfa forrtinum?

Re: hvar get ég séð hvað ég er að nota mikið af minninu i tölvu

Sent: Fim 07. Apr 2011 01:42
af demaNtur
jardel skrifaði:takk innilega er eithvað forrit sem ég get notað til að slökkva á óþarfa forrtinum?


CTRL+ALT+DELETE (CTRL+SHIFT+ESC) og processes ;)

Re: hvar get ég séð hvað ég er að nota mikið af minninu i tölvu

Sent: Fim 07. Apr 2011 02:07
af haywood
sorry fyrir að stela þræði en það virðist vera að tölvan mín sé að nota steady 1/3 af 3gb RAM og cpu rokkar upp og niður, something is not right..

Re: hvar get ég séð hvað ég er að nota mikið af minninu i tölvu

Sent: Fim 07. Apr 2011 02:31
af worghal
haywood skrifaði:sorry fyrir að stela þræði en það virðist vera að tölvan mín sé að nota steady 1/3 af 3gb RAM og cpu rokkar upp og niður, something is not right..

idle ?

Re: hvar get ég séð hvað ég er að nota mikið af minninu i tölvu

Sent: Fim 07. Apr 2011 05:17
af Oak
demaNtur skrifaði:
jardel skrifaði:takk innilega er eithvað forrit sem ég get notað til að slökkva á óþarfa forrtinum?


CTRL+ALT+DELETE (CTRL+SHIFT+ESC) og processes ;)


Ertu að gefa í skin að þetta sé að gera sama hlutinn ?