Ljósleiðari, get ég notað þennan router?
Sent: Mið 06. Apr 2011 22:05
Var að panta mér ljósleiðara símans í húsið.
Ég er með router sem heitir ZyXel P2602HWT, er þessi með ljósleiðara hraða stuðning eða hvað sem þetta þarfnast?
Ég spurði klerkann sem seldi mér tenginguna og hann spurði mig um týpu og ég sagði honum ZyXel og hann greyp frammí fyrir mér og sagði "hvítur?" .. "Já?"
"Já hann virkar örugglega", þannig að ég ákvað að reyna ekkert mikið meira að ræða við hann um tæknilegu upplýsingarnar.
Takk takk.
Ég er með router sem heitir ZyXel P2602HWT, er þessi með ljósleiðara hraða stuðning eða hvað sem þetta þarfnast?
Ég spurði klerkann sem seldi mér tenginguna og hann spurði mig um týpu og ég sagði honum ZyXel og hann greyp frammí fyrir mér og sagði "hvítur?" .. "Já?"
"Já hann virkar örugglega", þannig að ég ákvað að reyna ekkert mikið meira að ræða við hann um tæknilegu upplýsingarnar.
Takk takk.