Var að panta mér ljósleiðara símans í húsið.
Ég er með router sem heitir ZyXel P2602HWT, er þessi með ljósleiðara hraða stuðning eða hvað sem þetta þarfnast?
Ég spurði klerkann sem seldi mér tenginguna og hann spurði mig um týpu og ég sagði honum ZyXel og hann greyp frammí fyrir mér og sagði "hvítur?" .. "Já?"
"Já hann virkar örugglega", þannig að ég ákvað að reyna ekkert mikið meira að ræða við hann um tæknilegu upplýsingarnar.
Takk takk.
Ljósleiðari, get ég notað þennan router?
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 510
- Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ljósleiðari, get ég notað þennan router?
Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO
Re: Ljósleiðari, get ég notað þennan router?
Ertu með einhverja spekka á þennan router ? Ljósnet Símans er blandað kerfi, bæði VDSL2 og gpon, hvort ert þú með ?
-
- Bannaður
- Póstar: 474
- Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 13:39
- Reputation: 0
- Staðsetning: Aboard the Klingon warship Meeboo
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur