Hæ
Ég var að kaupa USB netkort Zyxcel 300mbps. Ég virðist bara geta tengst á G staðlinum sem er 54mbps. Búinn að stilla allt sem ég get í router, still t.d. á B/G/N og á channel 1, (búinn að prófa fleiri), channel 11 rokkaði stanslaust á milli B og G og mjög óstöðugt samband. En ég virðist ekki geta tengst hraðara en 54mbps.
Á þessi Thomson router ekki að vera með 300mbps hraða, eða bíður tengingin ekki upp á það?
Thomson 585n v2 N staðall.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 416
- Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
- Reputation: 4
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Thomson 585n v2 N staðall.
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.
Re: Thomson 585n v2 N staðall.
Ég er með 3 tæki hérna heima ,öll tengd í gegnum 802.11n á sama router þannig að þetta á að virka.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 416
- Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
- Reputation: 4
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Thomson 585n v2 N staðall.
Er eitthvað sem þarf að stilla sérstaklega?
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.
Re: Thomson 585n v2 N staðall.
Netkortið þarf að styðja 802.11n, það er það eina. Ertu viss um að þú sért með alla rétta drivera við þetta netkort?
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 416
- Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
- Reputation: 4
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Thomson 585n v2 N staðall.
Er með þetta kort: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4805
Ég er með Windows 7 32 bit. Installaði driverunum sem fylgdu.
Ég er með Windows 7 32 bit. Installaði driverunum sem fylgdu.
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.
Re: Thomson 585n v2 N staðall.
Er eitthvað annað tæki á heimilinu á G hraða (leikjatölva, eldri lappi, etc)?
Held að þetta sé ekki dual band config á græjunni, þannig að ef það er eitthvað G tæki til staðar þá bremsar það hraðann niður í það.
Held að þetta sé ekki dual band config á græjunni, þannig að ef það er eitthvað G tæki til staðar þá bremsar það hraðann niður í það.
Re: Thomson 585n v2 N staðall.
Routerinn styður samt bara 130 Mbps.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64