Síða 1 af 1

Mac theme á ubuntu 10.10

Sent: Mán 04. Apr 2011 20:43
af Black
Hafði ekkert að gera í nótt og ákhvað að setja upp einhverja þemu fyrir ubuntu hjá mér í fartölvuni :D
Googlaði ubuntu themes og tók eftir mac4lin theme fyrir ubuntu, downloadaði því og byrjaði að setja upp, þetta er frekar flókið í uppsettningu fyrir newb á ubuntu eins og mig :lol: en þetta krefst smá þolinmæði og frítíma,

Hérna er linkur á tutorialið http://maketecheasier.com/turn-your-ubu ... 2009/01/08

Hér er síðan video tutorial, mjög gott http://www.youtube.com/watch?v=qEEwF-BN ... ion_539275

Mjög leiðinleg rödd í gæjanum reyndar, en það er hægt að horfa á þetta á mute :P

--------------------------------------------------------------------------------------

Mynd

Mér fynnst þetta mjög flott theme, er sáttur með það. Ég setti þetta upp á MSI wind fartölvu 10" netbook hún er alveg að höndla þetta, þetta er að taka 50mb e-ð meira í vinnslu en það er örugglega bara dockið niðri, en það er ekkert sem maður finnur fyrir, ég er með öll quality í botni og animation.TÖlvan laggar ekkert með þetta og er að höndla þetta mjög vel :D

Þetta er ágætt fyrir þá sem hafa áhuga á að prufa hackintosh maður fær svona aðeins tilfinninguna með þetta,

ef einhverju vantar hjálp við uppsettningu commentið bara og ég skal reyna svara einhverju gáfulegu :D

Re: Mac theme á ubuntu 10.10

Sent: Mán 04. Apr 2011 21:52
af BjarniTS
Komst í svona um daginn þetta er sjúklega svalt , samt var mín reynsla alltaf sú að maður fékk leið á svona augnakonfekti en þetta var skemmtilegt á meðan á því stóð :D

Re: Mac theme á ubuntu 10.10

Sent: Mán 04. Apr 2011 21:56
af dori
xmonad > this :o

Re: Mac theme á ubuntu 10.10

Sent: Mán 04. Apr 2011 22:00
af coldcut
dori skrifaði:xmonad > this :o


:happy

Re: Mac theme á ubuntu 10.10

Sent: Mán 04. Apr 2011 22:02
af gardar
dori skrifaði:xmonad > this :o


i3 > *

\:D/

Re: Mac theme á ubuntu 10.10

Sent: Mán 04. Apr 2011 22:08
af coldcut
awesome > *

\:D/


fixed that for ya!

Re: Mac theme á ubuntu 10.10

Sent: Mán 04. Apr 2011 22:09
af gardar
coldcut skrifaði:
awesome > *

\:D/


fixed that for ya!


i3 er betri :)

Re: Mac theme á ubuntu 10.10

Sent: Mán 04. Apr 2011 22:10
af dori
Ég verð að viðurkenna að ég hef ekki gefið mér tíma í að kynna mér fleiri tiling gluggastjóra en xmonad. Geri það við tækifæri.

Re: Mac theme á ubuntu 10.10

Sent: Þri 05. Apr 2011 01:03
af worghal
gaman að sjá svona, sérstaklega þegar flestir hata mac, en vilja samt láta stýriskerfið líta út eins og á mac \:D/

Re: Mac theme á ubuntu 10.10

Sent: Þri 05. Apr 2011 01:47
af Hvati
:pjuke Gæti ekki ímyndað mér að notast við svona!

Re: Mac theme á ubuntu 10.10

Sent: Þri 05. Apr 2011 11:04
af FriðrikH
burtséð frá mac sem mér finnst almennt mjög flottar græjur þó ég sé ekki hrifinn af viðskiptaconceptinu, þá finnst mér þetta space-geimþoku þema sem þeir eru búnir að vera með í gangi alveg hryllilega tacky eitthvað. :pjuke