Síða 1 af 1

Forrit til að telja tíma

Sent: Lau 02. Apr 2011 11:20
af BjarkiB
Sælir/ar vaktarar.

Vitið þið um eitthvað forrit sem telur hve lengi maður er í tölvunni á sólahring?
Þá meina ég hún telur þegar ég hreyfi músina og hættir þegar ég stoppa hana.

Bjarki.

Re: Forrit til að telja tíma

Sent: Lau 02. Apr 2011 11:31
af Pandemic
Þá notaru bara lyklaborðið
Mynd

Þetta gæti samt hjálpað http://www.fruitfultime.com/products/productivitymeter/fruitfultime-productivitymeter.php. Verð reyndar að viðurkenna að ég hef aldrei notað þetta.

Re: Forrit til að telja tíma

Sent: Sun 03. Apr 2011 23:39
af BjarkiB
Skil ekki glóru í þessu forriti. Vantar eitthvaö allveg einfalt.
Takk samt fyrir svarið.
BUMP

Re: Forrit til að telja tíma

Sent: Mán 04. Apr 2011 00:12
af Fylustrumpur
Það kallast klukka :face

Re: Forrit til að telja tíma

Sent: Mán 04. Apr 2011 00:20
af SIKk
Fylustrumpur skrifaði:Það kallast klukka :face

:face

Re: Forrit til að telja tíma

Sent: Mán 04. Apr 2011 00:46
af halli7
Til hvers þarftu þetta forrit?

Re: Forrit til að telja tíma

Sent: Mán 04. Apr 2011 08:54
af codec
Grindstone er forrit sem tekur tíman sem þú ert activur í tölvunni. Þú getur líka látið og spyrja hvað þú varst að vinna við getur verið hjálplegt við að tracka tíman.

Re: Forrit til að telja tíma

Sent: Mán 04. Apr 2011 14:55
af BjarkiB
Fylustrumpur skrifaði:Það kallast klukka :face


Vertu bara áfram inná torrentsíðunum...


halli7 skrifaði:Til hvers þarftu þetta forrit?


Bara forvitni, ætla að reikna út meðaltal á viku.

codec skrifaði:Grindstone er forrit sem tekur tíman sem þú ert activur í tölvunni. Þú getur líka látið og spyrja hvað þú varst að vinna við getur verið hjálplegt við að tracka tíman.


Takk kærlega fyrir þetta, skal kíkja á þetta.