Síða 1 af 1

Endalaust CHKDSK eftir defragment.

Sent: Fös 09. Apr 2004 01:13
af dadi
Um daginn þegar ég defragmentaði harðdiskinn minn fraus forritið sem ég var að nota til að defragmenta og síðan þá hefur tölvan alltaf sett CHKDSK (held það sé það sama og Scandisk í eldri windows útgáfum.) í gang þegar ég set tölvuna í gang og ég get ekki lengur defragmentað því þetta CHKDSK er alltaf schedule-að til að fara í gang og þá er ekki hægt að defragmenta og ég veit ekkert hvernig ég á að láta tölvuna hætta þessu.

Aðstoð væri vel þegin ef einhver veit lausn á þessu leiðinlega vandamáli, takk fyrir.

Sent: Fös 09. Apr 2004 21:25
af Le Drum
Athugaðu að þú getur opnað SCHEDULED TASKS í CONTROL PANEL og smellir á ADVANCED og velur STOP USING TASK SCHEDULER.

Þá ættirðu allavegna getað defragmentað án þess að hitt starti tímabundið.

Ef það virkar þá geturðu alltaf slökkt á TASK SCHEDULER í SERVICES í ADMINSTRATIVE TOOLS sem þú finnur líka í CONTROL PANEL (velur disabled í properties).

Mæli samt ekki með því ef þú notar Norton Antivirus, hann þarf að nota þetta service.