Endalaust CHKDSK eftir defragment.
Sent: Fös 09. Apr 2004 01:13
Um daginn þegar ég defragmentaði harðdiskinn minn fraus forritið sem ég var að nota til að defragmenta og síðan þá hefur tölvan alltaf sett CHKDSK (held það sé það sama og Scandisk í eldri windows útgáfum.) í gang þegar ég set tölvuna í gang og ég get ekki lengur defragmentað því þetta CHKDSK er alltaf schedule-að til að fara í gang og þá er ekki hægt að defragmenta og ég veit ekkert hvernig ég á að láta tölvuna hætta þessu.
Aðstoð væri vel þegin ef einhver veit lausn á þessu leiðinlega vandamáli, takk fyrir.
Aðstoð væri vel þegin ef einhver veit lausn á þessu leiðinlega vandamáli, takk fyrir.