Síða 1 af 1

Fjarlaegja GRUB med Linux Mint Live CD (Hjalp tharfnast)

Sent: Fim 31. Mar 2011 21:56
af MarsVolta
Thad er stadfest, eg er halfviti.

En allaveganna, tha akvad eg ad henda ut linux mint ur bordtolvunni hja mer i dag thvi eg var ad verda gedveikur a Grub-inu thegar eg starta tolvunni.
Svo mer fannst thad vodalega snidugt og an thess ad hugsa thetta til enda for eg i computer management, formattadi linux partition-id og notadi thad til ad staekka geymsluplassid mitt i windows.

Sidan natturulega thegar eg kveiki a tolvunni kemur bara
^Partition not found^
GRUB Rescue>

Getur einhvern hjalpad mer ?? Tharf eg ekki ad uninstalla grub ? a thad ekki ad bjarga thessu ?? Ef svo er hvernig fer eg ad thvi?? Eg er nuna ad runna a Linux mint Live CD (Thid sjaid ad thad vantar alla islenska stafi og alles).
Mig vantar naudsynlega ad redda thessu sem fyrst thar sem thetta er ad koma i veg fyrir verkefna vinnu hja mer i skolanum.

p.s. Eg er algjor byrjandi i linux, thannig eg tharf nanar leidbeiningar.

Takk fyrir >D

Re: Fjarlaegja GRUB med Linux Mint Live CD (Hjalp tharfnast)

Sent: Fim 31. Mar 2011 22:00
af gardar

Re: Fjarlaegja GRUB med Linux Mint Live CD (Hjalp tharfnast)

Sent: Fös 01. Apr 2011 00:59
af MarsVolta
gardar skrifaði:http://www.cyberciti.biz/faq/linux-how-to-uninstall-grub/


Thegar eg geri fdisk -l tha fae eg ekkert upp thar sem eg er buinn ad eyda partitioninu sem linux var a. Eg er lika ad nota live cd, thannig tharf eg ekki ad mounta drifid einhvern veginn ??

Re: Fjarlaegja GRUB med Linux Mint Live CD (Hjalp tharfnast)

Sent: Fös 01. Apr 2011 01:02
af rapport

Re: Fjarlaegja GRUB med Linux Mint Live CD (Hjalp tharfnast)

Sent: Fös 01. Apr 2011 08:55
af JReykdal
Veit ekki hvernig það er með Vista eða Win 7 en áður gat maður ræst af windows cd, farið í repair console og skrifað "fixmbr". Það yfirskrifar grub og bendir á windows.

Re: Fjarlaegja GRUB med Linux Mint Live CD (Hjalp tharfnast)

Sent: Fös 01. Apr 2011 08:58
af MarsVolta
JReykdal skrifaði:Veit ekki hvernig það er með Vista eða Win 7 en áður gat maður ræst af windows cd, farið í repair console og skrifað "fixmbr". Það yfirskrifar grub og bendir á windows.


Ég var einmitt að lesa um það í gærkvöldi, hafði ekki tíma til að prófa það, ég ætla að prófa þetta eftir hádegi, ég læt ykkur vita hvort þetta virki ;)

Re: Fjarlaegja GRUB med Linux Mint Live CD (Hjalp tharfnast)

Sent: Mán 25. Apr 2011 01:53
af Zaphod
ef þú ert með win xp gerðu einsog
JReykdal skrifaði:Veit ekki hvernig það er með Vista eða Win 7 en áður gat maður ræst af windows cd, farið í repair console og skrifað "fixmbr". Það yfirskrifar grub og bendir á windows.


en ef þú ert með windows 7 þá kemurðu þér inní system recovery options-->command prompt og skrifar Bootrec.exe /FixMbr

Re: Fjarlaegja GRUB med Linux Mint Live CD (Hjalp tharfnast)

Sent: Mán 25. Apr 2011 13:34
af MarsVolta
Zaphod skrifaði:ef þú ert með win xp gerðu einsog
JReykdal skrifaði:Veit ekki hvernig það er með Vista eða Win 7 en áður gat maður ræst af windows cd, farið í repair console og skrifað "fixmbr". Það yfirskrifar grub og bendir á windows.


en ef þú ert með windows 7 þá kemurðu þér inní system recovery options-->command prompt og skrifar Bootrec.exe /FixMbr


Ég gleymdi að setja inná þráðinn að ég hafi náð þessu, ég fór þá leið sem þú lýsir hérna neðst ;). Ég þurfti síðan að downloada öðrum Windows loader því ég er með ólöglegt Windows 7 :P.

Re: Fjarlaegja GRUB med Linux Mint Live CD (Hjalp tharfnast)

Sent: Mán 25. Apr 2011 18:12
af Zaphod
Sé það núna að ég var að enduvekja gamlann þráð. Þetta var óviljaverk og ég vona að enginn beri skaða af.