Síða 1 af 1

Vesen með Gmail account

Sent: Fim 31. Mar 2011 16:45
af JohnnyX
Þannig er mál með vexti að ég ætlaði að skrá mig inná Gmail-ið mitt enn þá fæ ég bara skilaboðin "We've detected unusual activity on your account".
Ég er búinn að prófa að reyna að reset-a lykilorðinu, það var ekki hægt. Reyndi svo að fá sent verification code í símann, virkaði ekki (veit einhver hvort það á að setja 354 fyrir framan eða ekki?).
Endaði svo á því að senda inn report, en þar voru spurningar sem ég mundi ekki 100% og lýt líklegast þar af leiðandi ekki trúverðulega út.
Er engin leið til þess að senda beint email á google?
Sárvantar mikið af upplýsingum sem eru þarna inná [-o<

Re: Vesen með Gmail account

Sent: Fim 31. Mar 2011 18:31
af coldcut
hefurðu ekki bara verið að spamma eitthvað? Einhver "vírus" komist inn í póstinn þinn?

Re: Vesen með Gmail account

Sent: Fim 31. Mar 2011 19:53
af JohnnyX
Var að komast inná hann núna áðan. Fékk verification kóðann eftir 2 daga, það var sagt að hann kæmi eftir 10min!
En já það komst einhver helv**** spambot inn á mail-ið. Gaman fyrir liðið sem sent var á að skoða viagra auglýsingar :lol: