Ég er búinn að prófa að reyna að reset-a lykilorðinu, það var ekki hægt. Reyndi svo að fá sent verification code í símann, virkaði ekki (veit einhver hvort það á að setja 354 fyrir framan eða ekki?).
Endaði svo á því að senda inn report, en þar voru spurningar sem ég mundi ekki 100% og lýt líklegast þar af leiðandi ekki trúverðulega út.
Er engin leið til þess að senda beint email á google?
Sárvantar mikið af upplýsingum sem eru þarna inná
