ManiO skrifaði:Verst er að það eru yfir 10 ár síðan að ég spilaði Sims síðast. En fínt, þá ætti maður að rúlla upp atvinnuviðtalinu
Hehe, náðu þér bara í stúdentaútgáfu af revit, ef þú skráir þig í education community þá færðu 3 ár frítt.
Skráðu bara tækniskólann eða iðnskólann í hafnarfirði sem skóla..
Eina vitið, eyða síðan einu epa tveimur kvöldum yfir þessu þá ætti þetta að vera komið ef þú ert klár í inventor.
Ég sjálfur rétt redda mér í inventor, teikna það sem ég er að smíða, tölvukassa, dót í jeppan eins og olíutanka, afturbretti og allskonar stálhluti..
Ég hoppaði í revit einhverntíman fyrir svolitlu síðan til að prufa, og ég var enga stund að ná þessu, eftir að ég áttaði mig aðeins á umhverfinu og conceptinu með forritinu.