Síða 1 af 1

Þráðlaust PCI netkort frá Micronet "VANDRÆÐI"

Sent: Mið 07. Apr 2004 17:02
af hsm
Ég er í vandræðum með að tengjast AlcaTel SpeedTouch 570 ADSL router frá símanum.
Fæ ekkert signal á PCI netkortið þó að ég set MAC tölur upp handvirkt.
Það er eitt að það blikka aldrei ljósin á kortinu þótt að það virðist virka að öllu öðru leiti í tölvunni.
Er það bara ekki ónýtt
Eða hvað haldið þið.
Hef sett upp þráðlaust kort á fartölvuna og var það ekkert mál gerði bara Register og routerinn fann það sjálfur.
Á þetta ekki að vera frekar einfallt?

Sent: Mið 07. Apr 2004 18:01
af Snorrmund
ertu ekki örugglega búinn að setja upp drivera fyrir það?

Sent: Mið 07. Apr 2004 23:58
af Sveinn
Stocker skrifaði:ertu ekki örugglega búinn að setja upp drivera fyrir það?


Tek undir :)

Sent: Fim 08. Apr 2004 09:50
af hsm
Ég er búinn að setja DRIVER fyrir kortið og forrit sem fylgir því til að stilla kortið og fylgjast með því og búinn að disable "use windows to configure my wireless network settings"?????