Er með macbook sem ég er að láta keyra ubuntu á virtual vél.
Var að velta fyrir mér , startup gefur mér leiðinlega villu alltaf sem það keyrir þó alltaf framhjá.
Þetta er hundleiðinlegt og ég fann leiðbeiningar til að taka þetta út hér :
http://finster.co.uk/2010/11/16/virtual ... bus-error/
Þær hafa ekkert að segja , engin breyting.
Hvað gætu þið hugsað ykkur að ég gæti tekið til bragðs ?
Annað mál :
Þar sem ég er að keyra ubuntu á virtual vél , sem var úthlutað 512mb ram , mun þá memtest sem að ég er að leika mér af að keyra , ekki gefa mér raunhæfar upplýsingar um vinnsluminnið hjá mér ?
Keyri memtest bara héðan :
Er ekkert að hata þetta
*Smelltu á myndina til að stækka hana
Losna við ákveðin villuskilaboð úr ubuntu startup + memtest
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Losna við ákveðin villuskilaboð úr ubuntu startup + memtest
Myndina fatta ég bara alls ekki...hvað ertu ekki að hata? Að þú sért með virtual-vél sem er með 512mb RAM eða að þú getir keyrt memtest á virtual-vélinni.
Ananrs hugsa ég að memtest muni alltaf gefa þér réttar upplýsingar um minnið þitt og það er að því, þú ert að keyra virtual-vél sem úthlutað er 512mb ram og því sýnir memtest bara 512mb.
En varðandi hitt vandamálið...gefðu okkur output af lsmod og
Ananrs hugsa ég að memtest muni alltaf gefa þér réttar upplýsingar um minnið þitt og það er að því, þú ert að keyra virtual-vél sem úthlutað er 512mb ram og því sýnir memtest bara 512mb.
En varðandi hitt vandamálið...gefðu okkur output af lsmod og
Kóði: Velja allt
vinsamlegast settu það í svona code-brackets