Síða 1 af 2
Mac OS X Lion
Sent: Mið 23. Mar 2011 01:06
af BjarniTS
Er búinn að lesa um þetta svolítið og horfa á video á youtube.
Verð að segja að mér lýst vel á svosem , en alls ekkert mind-blowing sem maður er búinn að sjá.
Sýnist að þeir hafi bætt við allavega mikið af shortcuts og svona til að spara tíma og þeir hafa bætt við líka tólum til að vingast við Ipad , iphone o.s.f
Hvernig lýst mönnum á það sem þeir eru búnir að sjá og eru einhverjir hér að keyra kerfið í betu ?
Svolítið um kerfið :
http://www.youtube.com/watch?v=bzgleuEUz0o
Re: Mac OS X Lion
Sent: Mið 23. Mar 2011 08:54
af dodzy
Re: Mac OS X Lion
Sent: Mið 23. Mar 2011 12:01
af einarhr
Rólegur dodzy, það má alveg spyrjast fyrir um MAC mál hérna.
Gjörsamlega tilgangslaust comment hjá þér.
Re: Mac OS X Lion
Sent: Mið 23. Mar 2011 12:57
af dodzy
einarhr skrifaði:Rólegur dodzy, það má alveg spyrjast fyrir um MAC mál hérna.
Gjörsamlega tilgangslaust comment hjá þér.
ég var bara að benda týndri sál á hvar (að ég hélt) ætti að leita hjálpar
Re: Mac OS X Lion
Sent: Mið 23. Mar 2011 13:01
af kubbur
"salvation is here"
Re: Mac OS X Lion
Sent: Fim 24. Mar 2011 13:51
af BjarniTS
dodzy skrifaði:einarhr skrifaði:Rólegur dodzy, það má alveg spyrjast fyrir um MAC mál hérna.
Gjörsamlega tilgangslaust comment hjá þér.
ég var bara að benda týndri sál á hvar (að ég hélt) ætti að leita hjálpar
Vantar ekki hjálp , er búinn að finna lausn á því sem ég var að vandræðast með.
Hélt kannski að einhver hér hefði áhuga á þessu stýrikerfi.
Re: Mac OS X Lion
Sent: Fim 24. Mar 2011 14:06
af JohnnyX
Hvernig er þetta að keyra hjá þér? Mikið af nýjungum?
Re: Mac OS X Lion
Sent: Fim 24. Mar 2011 14:44
af BjarniTS
JohnnyX skrifaði:Hvernig er þetta að keyra hjá þér? Mikið af nýjungum?
Tókst aldrei að setja þetta upp hjá mér , er með CPU sem er Dual core en kerfið þarf CPU sem er Core 2 duo , eða álíka.
En er að gæla við að næla mér í nýrri makka bráðlega til að prufa þetta á.
Re: Mac OS X Lion
Sent: Fim 24. Mar 2011 15:15
af Sphinx
get eg sett þetta upp a tölvuna i undirskrift a bara new partition ?
Re: Mac OS X Lion
Sent: Fim 24. Mar 2011 15:27
af gardar
einarhr skrifaði:Rólegur dodzy, það má alveg spyrjast fyrir um MAC mál hérna.
Gjörsamlega tilgangslaust comment hjá þér.
Sé ekki betur en að þetta undirforum sé fyrir Linux, en ekki mac.
Re: Mac OS X Lion
Sent: Fim 24. Mar 2011 15:34
af ManiO
gardar skrifaði:einarhr skrifaði:Rólegur dodzy, það má alveg spyrjast fyrir um MAC mál hérna.
Gjörsamlega tilgangslaust comment hjá þér.
Sé ekki betur en að þetta undirforum sé fyrir Linux, en ekki mac.
Os X er byggt á Unix, sem er partur af þessu undirforum.
Re: Mac OS X Lion
Sent: Fim 24. Mar 2011 15:43
af gardar
ManiO skrifaði:gardar skrifaði:einarhr skrifaði:Rólegur dodzy, það má alveg spyrjast fyrir um MAC mál hérna.
Gjörsamlega tilgangslaust comment hjá þér.
Sé ekki betur en að þetta undirforum sé fyrir Linux, en ekki mac.
Os X er byggt á Unix, sem er partur af þessu undirforum.
Þetta undirforum hét áður Linux/Mac/GNU/*NIX
Svo þegar mac.vaktin.is kom þá hvarf Mac úr titlinum.
Maður má því gera ráð fyrir því að þetta undirforum sé ekki lengur fyrir mac.
Re: Mac OS X Lion
Sent: Fim 24. Mar 2011 15:53
af BjarniTS
gardar skrifaði:ManiO skrifaði:gardar skrifaði:einarhr skrifaði:Rólegur dodzy, það má alveg spyrjast fyrir um MAC mál hérna.
Gjörsamlega tilgangslaust comment hjá þér.
Sé ekki betur en að þetta undirforum sé fyrir Linux, en ekki mac.
Os X er byggt á Unix, sem er partur af þessu undirforum.
Þetta undirforum hét áður Linux/Mac/GNU/*NIX
Svo þegar mac.vaktin.is kom þá hvarf Mac úr titlinum.
Maður má því gera ráð fyrir því að þetta undirforum sé ekki lengur fyrir mac.
Mjög hættulegt að gera ráð fyrir svona hlutum bara og taka því sem sjálfsögðu.
Re: Mac OS X Lion
Sent: Fim 24. Mar 2011 15:58
af dodzy
BjarniTS skrifaði:Mjög hættulegt að gera ráð fyrir svona hlutum bara og taka því sem sjálfsögðu.
Mér sýnist þú hafa gert það með því setja þennan þráð hérna inn til að byrja með!
Re: Mac OS X Lion
Sent: Fim 24. Mar 2011 16:45
af KrissiK
hættiði bara að þrasa, hann er búinn að finna lausn þannig að þetta er komið gott er það ekki?..
Re: Mac OS X Lion
Sent: Fim 24. Mar 2011 17:08
af thegirl
Hvenaer kemur lion ut? Hvad kostar nytt styrikerfi a mac sirka?
Re: Mac OS X Lion
Sent: Fim 24. Mar 2011 17:31
af bAZik
thegirl skrifaði:Hvenaer kemur lion ut? Hvad kostar nytt styrikerfi a mac sirka?
Kemur í sumar, snow leopard uppfærsla kostaði $29 í bandaríkjunum þegar það kom út.
Re: Mac OS X Lion
Sent: Fim 24. Mar 2011 17:33
af ManiO
BjarniTS skrifaði:gardar skrifaði:ManiO skrifaði:gardar skrifaði:einarhr skrifaði:Rólegur dodzy, það má alveg spyrjast fyrir um MAC mál hérna.
Gjörsamlega tilgangslaust comment hjá þér.
Sé ekki betur en að þetta undirforum sé fyrir Linux, en ekki mac.
Os X er byggt á Unix, sem er partur af þessu undirforum.
Þetta undirforum hét áður Linux/Mac/GNU/*NIX
Svo þegar mac.vaktin.is kom þá hvarf Mac úr titlinum.
Maður má því gera ráð fyrir því að þetta undirforum sé ekki lengur fyrir mac.
Mjög hættulegt að gera ráð fyrir svona hlutum bara og taka því sem sjálfsögðu.
Mac spjallið er þarna uppi svo að þeir sem hafa áhuga á Apple vörum geti verið í friði, tæknilega séð á vaktinni, án þess að fá skítkast frá "elítunni." Þeir hafa fullan rétt til að vera hér.
Ef að þessi flokkur ætti að banna Os X ætti flokkurinn í raun að heita Linux/GNU/*NIX\OS x.
Re: Mac OS X Lion
Sent: Fim 24. Mar 2011 17:39
af gardar
ManiO skrifaði:BjarniTS skrifaði:gardar skrifaði:ManiO skrifaði:gardar skrifaði:einarhr skrifaði:Rólegur dodzy, það má alveg spyrjast fyrir um MAC mál hérna.
Gjörsamlega tilgangslaust comment hjá þér.
Sé ekki betur en að þetta undirforum sé fyrir Linux, en ekki mac.
Os X er byggt á Unix, sem er partur af þessu undirforum.
Þetta undirforum hét áður Linux/Mac/GNU/*NIX
Svo þegar mac.vaktin.is kom þá hvarf Mac úr titlinum.
Maður má því gera ráð fyrir því að þetta undirforum sé ekki lengur fyrir mac.
Mjög hættulegt að gera ráð fyrir svona hlutum bara og taka því sem sjálfsögðu.
Mac spjallið er þarna uppi svo að þeir sem hafa áhuga á Apple vörum geti verið í friði, tæknilega séð á vaktinni, án þess að fá skítkast frá "elítunni." Þeir hafa fullan rétt til að vera hér.
Ef að þessi flokkur ætti að banna Os X ætti flokkurinn í raun að heita Linux/GNU/*NIX\OS x.
Má ég tala um linux á mac spjallinu? Þar sem þetta er nú allt tengt.
Re: Mac OS X Lion
Sent: Fim 24. Mar 2011 17:42
af ManiO
Já, ef þú ert að tala um að setja upp linux á Macca. En nú er offtopic spjallið búið.
Re: Mac OS X Lion
Sent: Fim 24. Mar 2011 18:41
af kusi
Það er eitt og annað jákvætt þarna.
Mér líst vel á AppStore. Loksins að MacOS feti í áttina að því sem Linux hefur haft árum saman (td. Synaptic og í seinni tíð td. Ubuntu Software Center)
Mörg desktop... Líka eitthvað sem hefur verið í Linux lengi, ég man allavega ekki eftir Linux án þess.
Þetta Mission control er svoldið eins og blanda af "windows"+E með Compiz og alt-tab.
Semsagt, það er jákvætt fyrir MacOS notendur að MacOS sé að nálgast Linux eins og það var fyrir nokkrum árum.
Re: Mac OS X Lion
Sent: Fim 24. Mar 2011 21:38
af ManiO
Eru ekki margir desktops búnir að vera lengi?
Re: Mac OS X Lion
Sent: Fim 24. Mar 2011 22:07
af coldcut
ManiO skrifaði:Eru ekki margir desktops búnir að vera lengi?
Jú Spaces var allavegana komið í Leopard held ég. En þrátt fyrir það hefur þetta verið í Linux lengur en ég man eftir.
Re: Mac OS X Lion
Sent: Fim 24. Mar 2011 22:39
af ManiO
coldcut skrifaði:ManiO skrifaði:Eru ekki margir desktops búnir að vera lengi?
Jú Spaces var allavegana komið í Leopard held ég. En þrátt fyrir það hefur þetta verið í Linux lengur en ég man eftir.
Já, neita því ekki
Re: Mac OS X Lion
Sent: Fös 25. Mar 2011 08:31
af skrattinn
uss þetta verður flott