Síða 1 af 3
Firefox 4.0 kominn út :D
Sent: Þri 22. Mar 2011 14:52
af svanur08
á að vera 6x sinnum hraðari en 3.6
Re: Firefox 4.0 kominn út :D
Sent: Þri 22. Mar 2011 14:56
af FuriousJoe
Mér finnst ****** samt betri <3
(Svari breytt eftir að sumir notendur réðu ekki við það og fóru að væla)
Re: Firefox 4.0 kominn út :D
Sent: Þri 22. Mar 2011 14:59
af gardar
Maini skrifaði:Chrome er samt betri <3
Chrome styður ekki allar viðbæturnar sem firefox styður, svo að nei, chrome er ekki betri
Re: Firefox 4.0 kominn út :D
Sent: Þri 22. Mar 2011 15:07
af Klaufi
Maini skrifaði:Chrome er samt betri <3
Í guðs almáttugs bænum getum við sleppt svona kommentum?
Kók er líka betra en pepsí, samt drekkur jón páll frændi alltaf pepsi þegar ég fæ mér kók.
Sem betur fer höfum við mismunandi skoðanir, ég hef verið að ntoa firefox í mööörg ár.
Ég hef prufað flest annað sem hefur komið út held ég.
Og ég enda alltaf í Firefox, eitthvað við Chrome sem angrar mig ótrúlega, líklega hvað mér finnst hann ljótur..
Personal preference.
Já þetta var punktur.
Ananrs ánægður með þetta, uppfæri þegar ég kem heim í kvöld, verður gaman að sjá hvernig hann kemur út..
Re: Firefox 4.0 kominn út :D
Sent: Þri 22. Mar 2011 15:08
af Gerbill
6x hraðari, eeer það?
Re: Firefox 4.0 kominn út :D
Sent: Þri 22. Mar 2011 15:30
af SolidFeather
Er það bara mér sem finnst han vera svona 70% Chrome og 30% Opera útlitslega séð?
Re: Firefox 4.0 kominn út :D
Sent: Þri 22. Mar 2011 15:37
af Frost
Benchmark sem ég runnaði:
Chrome 10.0.648.151 - 1444
Firefox 4.0 - 833
Ákvað að halda mig við Chrome þar sem hann er mikið hraðari ennþá. Er ekki alveg að trúa því að hann eigi að vera 6x hraðari nema 3,6 var algjör hörmung.
Re: Firefox 4.0 kominn út :D
Sent: Þri 22. Mar 2011 15:40
af svanur08
Gerbill skrifaði:6x hraðari, eeer það?
allavegna stóð þegar ég setti hann inn, örugglega ekkert að marka það.
Re: Firefox 4.0 kominn út :D
Sent: Þri 22. Mar 2011 15:41
af Ingi90
Jæja loksins, Ég kaus að prufa ekki Beta útgáfuna
Hef verið að nota Chrome í sirka 6-8 Mánuði, Hefur alltaf böggað mig alveg einstaklega hversu illa hann blockar Pop-ups
Og já hversu ofboðslega ljótur hann er , En hann er alveg skelfilega hraður og hefur alltaf haft það frammyfir Firefoxin hversu fljótt hann opnast & fl.
En hvernig er með það hefur FF4 breyst í útliti eithvað ?
Re: Firefox 4.0 kominn út :D
Sent: Þri 22. Mar 2011 15:46
af SolidFeather
Ingi90 skrifaði:Jæja loksins, Ég kaus að prufa ekki Beta útgáfuna
Hef verið að nota Chrome í sirka 6-8 Mánuði, Hefur alltaf böggað mig alveg einstaklega hversu illa hann blockar Pop-ups
Og já hversu ofboðslega ljótur hann er , En hann er alveg skelfilega hraður og hefur alltaf haft það frammyfir Firefoxin hversu fljótt hann opnast & fl.
En hvernig er með það hefur FF4 breyst í útliti eithvað ?
Hann er orðinn alveg eins og chrome nánast.
Re: Firefox 4.0 kominn út :D
Sent: Þri 22. Mar 2011 15:47
af Frost
Ingi90 skrifaði:Jæja loksins, Ég kaus að prufa ekki Beta útgáfuna
Hef verið að nota Chrome í sirka 6-8 Mánuði, Hefur alltaf böggað mig alveg einstaklega hversu illa hann blockar Pop-ups
Og já hversu ofboðslega ljótur hann er , En hann er alveg skelfilega hraður og hefur alltaf haft það frammyfir Firefoxin hversu fljótt hann opnast & fl.
En hvernig er með það hefur FF4 breyst í útliti eithvað ?
Já frekar, SolidFeather kom með góða lýsingu á útlitinu
Re: Firefox 4.0 kominn út :D
Sent: Þri 22. Mar 2011 15:50
af gardar
Re: Firefox 4.0 kominn út :D
Sent: Þri 22. Mar 2011 16:11
af Klaufi
SolidFeather skrifaði:Ingi90 skrifaði:Jæja loksins, Ég kaus að prufa ekki Beta útgáfuna
Hef verið að nota Chrome í sirka 6-8 Mánuði, Hefur alltaf böggað mig alveg einstaklega hversu illa hann blockar Pop-ups
Og já hversu ofboðslega ljótur hann er , En hann er alveg skelfilega hraður og hefur alltaf haft það frammyfir Firefoxin hversu fljótt hann opnast & fl.
En hvernig er með það hefur FF4 breyst í útliti eithvað ?
Hann er orðinn alveg eins og chrome nánast.
Neiiiiiiiii!
Re: Firefox 4.0 kominn út :D
Sent: Þri 22. Mar 2011 16:19
af bAZik
^ Hvað finnst þér svona ljótt við Chrome?
Re: Firefox 4.0 kominn út :D
Sent: Þri 22. Mar 2011 16:24
af Legolas
Re: Firefox 4.0 kominn út :D
Sent: Þri 22. Mar 2011 16:29
af djvietice
fínn sko
Re: Firefox 4.0 kominn út :D
Sent: Þri 22. Mar 2011 17:14
af gardar
bAZik skrifaði:^ Hvað finnst þér svona ljótt við Chrome?
Held að klaufi sé að segja að hann sé ekki eins og chrome
Enda er hann ekki eins... Minnir mig frekar á opera.
Re: Firefox 4.0 kominn út :D
Sent: Þri 22. Mar 2011 17:21
af dori
gardar skrifaði:bAZik skrifaði:^ Hvað finnst þér svona ljótt við Chrome?
Held að klaufi sé að segja að hann sé ekki eins og chrome
Enda er hann ekki eins... Minnir mig frekar á opera.
Ég skil ykkur ekki... Það sem ég fíla svo við Chrome er að hann er varla þarna. Það eru svona 30px sem fara í topp barinn og svo er það bara vefsíðan. Eruð þið ekki bara að skoða einhverjar drullu ljótar vefsíður?
Annars þá þarf maður að skoða þetta fyrst það er komið official... Ánægjulegt að hann sé orðinn hraðari. Hvað er það sem er 6x hraðara en 3.6? Er það viðmótið eða eitthvað sem tengist hvernig vefsíðum er hlaðið (JägerMonkey að gera sig?)?
Re: Firefox 4.0 kominn út :D
Sent: Þri 22. Mar 2011 17:47
af intenz
Frábært, þá geta þeir farið að einbeita sér meira að FireFox fyrir Android, þar sem hann söööööökkar!
Re: Firefox 4.0 kominn út :D
Sent: Þri 22. Mar 2011 17:58
af Black
mér þykir þetta nú ekki merkilegur browser, ég nota chrome útaf hann er svo einfaldur, tekur lítið pláss á skjánum, hann er ekki með useless google search til hægri, það er hægt að sækja themes fyrir hann til að gera hann flottari..
ég var lengi vel með mozilla og fínn browser. þangað til chrome kom út,
en af öllum þeim browserum sem ég er búinn að prufa uppá síðkastið þá hefur chrome ennþá vinninginn,
annars þegar ég pæli í því, þá er firefox alveg eins og IE 9
Re: Firefox 4.0 kominn út :D
Sent: Þri 22. Mar 2011 18:51
af Frantic
gardar skrifaði:Maini skrifaði:Chrome er samt betri <3
Chrome styður ekki allar viðbæturnar sem firefox styður, svo að nei, chrome er ekki betri
Alveg eins og Linux keyrir ekki öll forrit sem Windows keyrir? Er þá ekki Windows betra?
Og er ekki hægt að snúa þessu í að Firefox styður ekki viðbæturnar sem Chrome styður? Og þannig er Chrome betri vafri?
Þetta meikar svo ekki sens hjá þér.
Re: Firefox 4.0 kominn út :D
Sent: Þri 22. Mar 2011 19:31
af Klaufi
gardar skrifaði:bAZik skrifaði:^ Hvað finnst þér svona ljótt við Chrome?
Held að klaufi sé að segja að hann sé ekki eins og chrome
Enda er hann ekki eins... Minnir mig frekar á opera.
Hef ekki séð hann, var að syrgja það að menn töluðu um að hann væri eins og chrome..
Ég get án alls gríns, alls ekki fyrir mitt ltila líf sagt hvað ég þoli ekki við Chrome..
Ég held að aðal málið sé að ég sé búinn að vera of lengi með Firefox
En lúkkið fer í taugarnar á mér í Chrome. (Get samt ekki sagt hvað ég fýla ekki, bara layoutið finnst mér böggandi)
Popups, þoli þau ekki.
Finnst google dæmið beint í adress bar alveg óþolandi, vill bara ýta á Tab ef ég ætla að googla..
Æjá, ég ætlaði að sækja firefox 4, brb, hættur að röfla..
Re: Firefox 4.0 kominn út :D
Sent: Þri 22. Mar 2011 19:33
af Hvati
Nota Firefox, addon þar sem ég get ekki lifað án
Re: Firefox 4.0 kominn út :D
Sent: Þri 22. Mar 2011 20:11
af mundivalur
Ég er fastur í Firefox, búinn að vera með Firefox 4 Beta í einhverja mánuði og er að fíla hann en hann er ekki eins góður í lappanum með 32bit W7..
Og ég næ bara ekki að fíla Chrome vandamál að finna addons , svo vill ég fá að ráða hvort tabs(flipar)séu fyrir ofan eða neðan Leitarstlána eða hvað sem þetta heitir
Re: Firefox 4.0 kominn út :D
Sent: Þri 22. Mar 2011 20:17
af Klaufi
mundivalur skrifaði:Ég er fastur í Firefox, búinn að vera með Firefox 4 Beta í einhverja mánuði og er að fíla hann en hann er ekki eins góður í lappanum með 32bit W7..
Og ég næ bara ekki að fíla Chrome vandamál að finna addons , svo vill ég fá að ráða hvort tabs(flipar)séu fyrir ofan eða neðan Leitarstlána eða hvað sem þetta heitir
A-HA!
Fann hvað ég þoli ekki við Chrome..!
Helvítis tabs eru fyrir ofan, það er það sem böggar mig svo mikið!
Gerði mér ekki grein fyrir því hvað það var fyrr en núna..