vandamál með OEM w7
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
vandamál með OEM w7
Ég keipti mér OEM útfáuf notaða og búinn að vera að nota í svona viku og núna fæ ég skilaboð um að stýrikerfið geti ekki vikjað sig. Hvaða rugl er það? þetta er löglegt kerfi.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: vandamál með OEM w7
Þú ættir að geta haft samband við skrifstofu Microsoft á Íslandi og fengið upplýsingar um það hvort vandamálið sé þeirra megin.
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: vandamál með OEM w7
littli-Jake skrifaði:Ég keipti mér OEM útfáuf notaða og búinn að vera að nota í svona viku og núna fæ ég skilaboð um að stýrikerfið geti ekki vikjað sig. Hvaða rugl er það? þetta er löglegt kerfi.
Ef þú hringir í Microsoft ekki þá segja þeim að þú hafir keypt OEM notaða OEM er ekki ætlað til endursölu eins asnalegt og það nú er enda hellings peningur í þessu.
Segðu bara að þú hafir verið að skipta um móðurborð eða eitthvað.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Re: vandamál með OEM w7
Farðu bara í activate by phone
Hringdu í 5106925, ferð þar í gegnum activation ferli microsoft með robota.
Ætti að vera nóg ef þetta er leyfi sem er í lagi.
Hringdu í 5106925, ferð þar í gegnum activation ferli microsoft með robota.
Ætti að vera nóg ef þetta er leyfi sem er í lagi.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: vandamál með OEM w7
Þarf maður semsagt ekki lengur að hringja til Noregs lengur til að activera?
Have spacesuit. Will travel.