Síða 1 af 1

Bluescreen vandamál og tölvan frýs :(

Sent: Fös 18. Mar 2011 22:33
af agust
Var med bluescreen vandamál skipti um allt nema örgjova og hljóðkort og skipti þá um hljóðkort tha lagaðist þad,keyrdi alla drivera uppá nýtt og windows sjálft,svo núna er tölvan bara ad frjosa allveg þannig að ég þarf að force shutta henni med takkanum,any clues ?

Re: Veit ekkert hvar ég á að posta þessu en HJALP !

Sent: Fös 18. Mar 2011 22:39
af Nariur
Lestu endilega reglurnar, þú ert að bróta fyrstu 2. Það væri gaman að sjá einn nýjan hérna sem las reglurnar áður en hann hakaði í reitinn sem stóð við að hann hafði lesið þær.
viewtopic.php?f=33&t=6900

Re: Veit ekkert hvar ég á að posta þessu en HJALP !

Sent: Fös 18. Mar 2011 22:54
af bulldog
það er bannað að skrifa hjálp í topic.

Re: Bluescreen vandamál og tölvan frýs :(

Sent: Lau 19. Mar 2011 04:53
af Haxdal
Væri nú gott að vita hvaða villu þú varst að fá í Bluescreen.
Stendur eitthvað í event logginum um villur sem eru að poppa upp áður en hún frýs.
Búinn að prófa að taka hljóðkortið úr og sjá hvort hún frjósi eftir það ?
Ef hún frýs ekkert þegar hljóðkortið er tekið út, prófaðu að setja hljóðkortið í aðra rauf.
Mikið ryk í tölvunni?, búinn að prófa að blása úr henni rykið ?

Re: Bluescreen vandamál og tölvan frýs :(

Sent: Lau 19. Mar 2011 11:32
af agust
Man ekkert hvaða villu ég var að fá er einhver séns að sjá það núna ?
hmm eftir að ég tók hitt onyta úr var ég bara med innbyggt og hún fraus ei né bluescreenaði þá svo setti ég nýja inn og hún virkaði allveg i 2 vikur og svo byrjaði þetta :/
á eftir að prófa skipta um rauf
Tjah með ryk er nóg að ryksuga tolvunna ?

Re: Bluescreen vandamál og tölvan frýs :(

Sent: Lau 19. Mar 2011 13:21
af svanur08
agust skrifaði:Man ekkert hvaða villu ég var að fá er einhver séns að sjá það núna ?
hmm eftir að ég tók hitt onyta úr var ég bara med innbyggt og hún fraus ei né bluescreenaði þá svo setti ég nýja inn og hún virkaði allveg i 2 vikur og svo byrjaði þetta :/
á eftir að prófa skipta um rauf
Tjah með ryk er nóg að ryksuga tolvunna ?


Þeir meiga alveg slaka aðeins á þessum reglum :D, en komdu með upplýsingar um tölvubúnað.

Re: Bluescreen vandamál og tölvan frýs :(

Sent: Lau 19. Mar 2011 13:46
af dori
agust skrifaði:Man ekkert hvaða villu ég var að fá er einhver séns að sjá það núna ?
hmm eftir að ég tók hitt onyta úr var ég bara med innbyggt og hún fraus ei né bluescreenaði þá svo setti ég nýja inn og hún virkaði allveg i 2 vikur og svo byrjaði þetta :/
á eftir að prófa skipta um rauf
Tjah með ryk er nóg að ryksuga tolvunna ?

Þú vilt ekki koma nálægt tölvunni þinni með ryksugu ef þú ætlar að nota hana aftur. Ryksuga => static rafmagn.

Re: Bluescreen vandamál og tölvan frýs :(

Sent: Lau 19. Mar 2011 13:57
af mundivalur
Þetta kemur með listann yfir bsod http://www.nirsoft.net/utils/bluescreenview.zip
settu svo mynd af því,kanski hægt að lesa eitthvað úr því

Re: Bluescreen vandamál og tölvan frýs :(

Sent: Lau 19. Mar 2011 14:40
af Haxdal
agust skrifaði:Tjah með ryk er nóg að ryksuga tolvunna ?

Verður að fara varlega ef þú ætlar að nota ryksugu.
Ég hef notað ryksugu á mína og alltílagi með hana, en það var hálf pointless þar sem ryksugan nær svo litlu ryki.

Miklu meira vit í að spreða þúsund kalli í þrýstiloft, nota svo ryksuguna til að ryksuga rykið sem þyrlast upp útaf þrýstiloftinu.

http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=100_226&products_id=25101

Væri svo sterkur leikur að kaupa fínan pensil (þá er ég ekki að tala um litla pensla, heldur pensla með fínum hárum sem rispa ekki) og dusta aftan af hljóðkortinu og svona, þar safnast oft mjög þykkt lag af ryki sem er erfitt að ná af með þrýstiloftinu einu og sér.

Og þú ættir að sjá hvaða villa kom upp í Event Viewernum, samt spurning hvort það sé ekki of langt síðan þar sem það er ekkert geymt mikið af dóti í Event logginum nema því sé breytt.

Re: Bluescreen vandamál og tölvan frýs :(

Sent: Lau 19. Mar 2011 15:14
af Black
félagi minn setti nú upp einhvað dj forrit i tölvuna hjá sér og hún byrjaði að bluescreena af því,

ertu nokkuð búinn að setja upp einhvað forrit nýlega sem tölvuni líkar ekki við :uhh1

Re: Bluescreen vandamál og tölvan frýs :(

Sent: Lau 19. Mar 2011 17:38
af agust
svanur08 skrifaði:
agust skrifaði:Man ekkert hvaða villu ég var að fá er einhver séns að sjá það núna ?
hmm eftir að ég tók hitt onyta úr var ég bara med innbyggt og hún fraus ei né bluescreenaði þá svo setti ég nýja inn og hún virkaði allveg i 2 vikur og svo byrjaði þetta :/
á eftir að prófa skipta um rauf
Tjah með ryk er nóg að ryksuga tolvunna ?


Þeir meiga alveg slaka aðeins á þessum reglum :D, en komdu með upplýsingar um tölvubúnað.


Spec : Örgjörvi: AMD Athlon 64 X2 Dual-Core örgjörvi, 5600+* (2.8 GHz) AM2
SKJÁKORT - MSI, gerð nVidia GeForce 9600GT, 512 MB, 2DVI/HDCP, PCI-Express
HARÐUR DISKUR - SATA 2 - Western Digital (WD5000AAKS) 500 GB Serial ATA 2, 3.0 Gbps (SATA2) 7200 sn/mín, 16 MB cache
PARAÐ MINNI - SuperTalent, STT, gerð DDR2-800, 4 GB (2x 2 GB), með kælingu
HLJÓÐKORT - Sound Blaster Audigy SE hljóðkortið (30SB057000000) - Dolby® Digital and EAX® 3.0 Advanced HD stuðningur - high fidelity 24-bit / 96 kHz 5.1 surround
HÁTALARAKERFI - Speaker set 5,1, gerð SPSWSUR11. Frábær 5.1 afköst. High quality surround sound
STÝRIKERFI - MS Windows 7 Home Premium 32 OEM stýrikerfi.



Þetta er myndin af bluescreen checker http://tinypic.com/r/2q8ngh0/7


Hef bara ryksugað einu sinni og það var eftir LAN til að hreinsa viftunar :-), það er svo langt siðan ad eg held að ekkert hafi skemmst þá


hmm, ég hef ekki sett upp neitt forrit nýlega svo eg muni
en svo lika ef ég næ i Google Chrome vafran tha koma BSOD aftur :/

Re: Bluescreen vandamál og tölvan frýs :(

Sent: Lau 19. Mar 2011 20:10
af mundivalur
prófaðu að taka annað vinnsluminnið úr,ef hún er eins svissaðu þá minnum
eða prufa önnur vinnsluminni

Re: Bluescreen vandamál og tölvan frýs :(

Sent: Lau 19. Mar 2011 20:39
af agust
glænýtt vinnsluminni,og búin að prófa að taka eitt úr ;)

Re: Bluescreen vandamál og tölvan frýs :(

Sent: Lau 19. Mar 2011 20:44
af mundivalur
Skiptir ekki máli hvort þau séu ný eða ekki,það var galli í mínum nýju Corsair :mad

Re: Bluescreen vandamál og tölvan frýs :(

Sent: Lau 19. Mar 2011 20:47
af lukkuláki
Ég held að þetta sé stýrikerfisvandamál hjá þér.
Hugsanlega corrupted drivers eða eitthvað að stýrikerfinu sem þú ert að nota?

Re: Bluescreen vandamál og tölvan frýs :(

Sent: Lau 19. Mar 2011 21:04
af Haxdal
mundivalur skrifaði:prófaðu að taka annað vinnsluminnið úr,ef hún er eins svissaðu þá minnum
eða prufa önnur vinnsluminni


agust skrifaði:hmm eftir að ég tók hitt onyta úr var ég bara med innbyggt og hún fraus ei né bluescreenaði þá svo setti ég nýja inn og hún virkaði allveg i 2 vikur og svo byrjaði þetta :/


Getur varla verið minnið ef hún hegðaði sér fínt áður en hljóðkortið var sett í hana. Bendir allt til þess að þetta tengt hljóðkortinu, gæti t.d. verið að kortið sé bilað, raufin biluð eða þetta sé útaf ryki.
Lagaðist eitthvað við að skipta um rauf eða hreinsa rykið?

Eða einsog lukkuláki bendir á, þá gæti verið að hljóðkortsdriverarnir séu corrupt. Prófaðu að henda þeim út og setja upp aftur, sjá hvort það lagi eitthvað.

Re: Bluescreen vandamál og tölvan frýs :(

Sent: Lau 19. Mar 2011 21:58
af agust
aait,set up hljodkortsdriverana aftur :D

Re: Bluescreen vandamál og tölvan frýs :(

Sent: Lau 19. Mar 2011 22:08
af lukkuláki
agust skrifaði:aait,set up hljodkortsdriverana aftur :D


Byrjaðu þá á því að uninstalla driverum og öllu öðru sem tengist hljóðkerfinu eins og eitthvað software sem hljóðkortið notar.
Ég myndi bara mæla með að þú settir alla vélina upp á nýtt.