Síða 1 af 1

Flokka efni frá mysql [PHP]

Sent: Mið 16. Mar 2011 19:24
af minuZ
Sælir ég ákvað að breyta þræðinum sem ég gerði um daginn svo það séu ekki milljón svona þræðir.
Ég á í vandræðum með að flokka file-a sem ég er með á síðunni minni. Þegar ég uploada þeim þá fara uplýsingarnar af þeim inn í db [id, name, filetype, size]. Ég vill geta flokkað efnið eftir því hvaða filetype þeir eru í. Sem sagt þeir file-ar sem eru audio/mpeg fara í þann flokk og engir aðrir svo væri aðrir flokkar fyrir að tegundir file-a.
Ég hafði hugsað mér að gera þetta með If setningum en ég sé ekki alveg fyrir mér hvaða breytu ég á að nota til að flokka þetta upp?


Upload script, of lágt limit á uploadi [PHP]

Sælir ég var að gera einfalt upload script í php en ég get aldrei uploadað neinum file sem er stærri en 2 mb sem er frekar fúlt. Ég prufaði að breyta php.ini filenum með því að setja "post_max_size = 1024M" og "upload_max_filesize = 1000M" en ég get samt aldrei uploadað stærri skrá heldur en 2 mb.


Hér er scriptið

Kóði: Velja allt

<?php
    
echo"
<form enctype='multipart/form-data' action='?page=uploaddone' method='POST' >
<input type='hidden' nae='MAX_FILE_SIZE' value='1000000'>
        <input type='file' name='myfile'><p>
        <input type='submit' value='Upload'>
        
</form>"
;

    
$PostMax 
= ini_get('post_max_size');     
$poidsMax 
= ini_get('upload_max_filesize'); 
echo 
"Upload Max filesize: $poidsMax ( upload_max_filesize )<br>";
echo "Post Max Size: $PostMax ( post_max_size )";
?>


Kóði: Velja allt

    <?php
    
    if 
($username && $userid){


$name = $_FILES["myfile"]["name"];
$type = $_FILES["myfile"]["type"];
$size = $_FILES["myfile"]["size"];
$temp = $_FILES["myfile"]["tmp_name"];
$error = $_FILES["myfile"]["error"];


if ($error > 0)
    die("Feill við að uploada! <br>Kóði $error.<br>");
else
{

move_uploaded_file($temp,"uploaded/".$name);
echo "Upload complete!<br>";
echo "<a href='?page=files'>Files</a>";

}
}
else
    echo"ohh fucking A";

?>

Re: Upload script, of lágt limit á uploadi [PHP]

Sent: Mið 16. Mar 2011 19:37
af hagur
Á hvaða vefþjóni ertu að keyra þetta?

Vefþjónar eru oft með sitt eigið upload limit líka. IIS er t.d með mjög lágt default max request/response size.

Re: Upload script, of lágt limit á uploadi [PHP]

Sent: Mið 16. Mar 2011 19:46
af minuZ
ég er að nota wamp og í því er apache

Re: Upload script, of lágt limit á uploadi [PHP]

Sent: Mið 16. Mar 2011 20:13
af Ripparinn
Prufaðu að setja það í 128M og restarta apache

Re: Upload script, of lágt limit á uploadi [PHP]

Sent: Mið 16. Mar 2011 20:13
af Frantic
Varstu búinn að laga þessa villu:

Kóði: Velja allt

<input type='hidden' nae='MAX_FILE_SIZE' value='1000000'>

name er skrifað vitlaust.

Re: Upload script, of lágt limit á uploadi [PHP]

Sent: Mið 16. Mar 2011 20:16
af Frantic
Prófaðu þetta:
PHP.ini -> upload_max_filesize = 4M
Ég þurfti að breyta þessu til að upload-a huge-ass database um daginn.

Re: Upload script, of lágt limit á uploadi [PHP]

Sent: Mið 16. Mar 2011 20:29
af minuZ
snilld þetta er komið, en ég var búinn að rekast á annað vandamál við þetta. Ég gat aldrei dl hraðar heldur en 300 kb/s er serverinn eitthvað að bögg mig eða liggur vandamálið annars staðar.
Ég er með ljósnet frá símanum og ég tók hraðapróf um daginn og þá benti ekkert til neinna vandamála.

Re: Upload script, of lágt limit á uploadi [PHP]

Sent: Mið 16. Mar 2011 20:32
af Frantic
Eru það ekki bara stillingar í Torrent forritinu?
Setur bara 50-80 tengingar á hvert torrent og tekur út maximum speed.
Maður þarf að passa sig líka að setja ekki of margar tengingar því það getur hægt á hraðanum.

Ertu ekki annars að tala um download í Torrent?

Re: Upload script, of lágt limit á uploadi [PHP]

Sent: Mið 16. Mar 2011 20:35
af minuZ
nei, þegar ég er búinn að uploada eitthverju þá næ ég ekki að dl hraðar heldur en 300 kb/s. Finnst það soldið súrt þar sem ég er með ljósnet og á að geta gert mikið betur og geri það t.d á torrentinu

Re: Upload script, of lágt limit á uploadi [PHP]

Sent: Mið 16. Mar 2011 20:46
af Frantic
Er webserverinn ekki á tölvunni sem þú ert að nota til að downloada?
Ef svo er þá ættiru að vera að fá miklu hraðara download.
Einnig ef að webserverinn er hýstur á local networkinu þínu.

Re: Upload script, of lágt limit á uploadi [PHP]

Sent: Mið 16. Mar 2011 21:33
af minuZ
Ég prufa þetta betur þegar ég fer í skólann á morgun hvað ég næ miklum hraða takk fyrir alla hjálpina.

Re: Flokka efni frá mysql [PHP]

Sent: Mið 23. Mar 2011 18:13
af minuZ
Flokka efni frá mysql [PHP]

Re: Flokka efni frá mysql [PHP]

Sent: Mið 23. Mar 2011 20:26
af minuZ
Ég fann út úr því hvernig ég gat flokkað niður það sem kemur úr db með þessu scripti hérna fyrir neðan. Ég lenti í smá veseni sem ég tók eftir í þar sem stendur WHERE type='audio/mpeg' er ekki hægt að hafa þetta þannig að audio/ og það sem kæmi eftir skipti ekki máli?


Kóði: Velja allt

<?php



$sqlaudio = mysql_query("SELECT * FROM upload WHERE type='audio/mpeg' ORDER BY name ASC");
$sqlapp = mysql_query("SELECT * FROM upload WHERE type='application/octet-stream' ORDER BY name ASC");
$sqlmyndir = mysql_query("SELECT * FROM upload WHERE type='image/jpeg' ORDER BY name ASC");


$id = 'id';
$name = 'name';
$user = 'username';
$type = 'type';
$size = 'size';
$date = 'date';

echo "<b>Tónlist<br></b>";
while ($rows = mysql_fetch_array($sqlaudio)){

echo  "<a href='../files/$rows[$name]'>$rows[$name]</a><br>";


}

echo "<br><br><b>Forrit<br></b>";
while ($rows = mysql_fetch_array($sqlapp)){

echo  "<a href='../files/$rows[$name]'>$rows[$name]</a><br>";
}

echo "<br><br><b>Myndir<br></b>";
while ($rows = mysql_fetch_array($sqlmyndir)){

echo  "<a href='../files/$rows[$name]'>$rows[$name]</a><br>";
}



?>

Re: Flokka efni frá mysql [PHP]

Sent: Mið 23. Mar 2011 23:55
af hagur
Þú getur notað LIKE til þess.

"SELECT * FROM upload WHERE type LIKE 'audio/%' ORDER BY name ASC"

% er wildcard character og þetta myndi því finna allar skrár þar sem type byrjar á 'audio/'.